Dagskráin í dag: Lengjubikarinn, þýski og ítalski boltinn og fyrsta tímataka tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2024 06:01 Lewis Hamilton var hraðastur allra í æfingum gærdagsins. Kym Illman/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fyrsta degi marsmánaðar. Stöð 2 Sport FH og Stjarnar eigast við í Lengjubikar kvenna klukkan 18:55 áður en spurningaþátturinn Heiðursstúkan heldur göngu sinni áfram frá klukkan 20:55. Stöð 2 Sport 2 Bein útsending frá viðureign Lazio og AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Serie A, hefst klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 02:30 eftir miðnætti á Stöð 2 Sport 4. Vodafone Sport Tímabilið í Formúlu 1 er í þann mund að hefjast og má í raun segja að það hefjist formlega í dag. Þriðja æfing fyrstu keppnishelgarinnar hefst klukkan 12:25 áður en bein útsending frá fyrstu tímatöku tímabilsins hefst klukkan 15:45. Þá verður Glódís Perla Viggósdóttir í eldlínunni þegar Bayern München sækir Freiburg heim í þ´syku úrvalsdeildinni og að lokum eigast Senators og Coyotes við í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Stöð 2 Sport FH og Stjarnar eigast við í Lengjubikar kvenna klukkan 18:55 áður en spurningaþátturinn Heiðursstúkan heldur göngu sinni áfram frá klukkan 20:55. Stöð 2 Sport 2 Bein útsending frá viðureign Lazio og AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Serie A, hefst klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram frá klukkan 02:30 eftir miðnætti á Stöð 2 Sport 4. Vodafone Sport Tímabilið í Formúlu 1 er í þann mund að hefjast og má í raun segja að það hefjist formlega í dag. Þriðja æfing fyrstu keppnishelgarinnar hefst klukkan 12:25 áður en bein útsending frá fyrstu tímatöku tímabilsins hefst klukkan 15:45. Þá verður Glódís Perla Viggósdóttir í eldlínunni þegar Bayern München sækir Freiburg heim í þ´syku úrvalsdeildinni og að lokum eigast Senators og Coyotes við í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira