Liam Neeson í nýrri Naked Gun í stað Leslie Nielsen Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. febrúar 2024 15:00 Liam Neeson fer með frægasta hlutverk Leslie Nielsen sem Frank Drebin í nýrri Naked Gun mynd. Vísir/Getty Bandaríska kvikmyndaverið Paramount Pictures ætlar að endurgera Naked Gun grínmyndirnar í nýrri mynd. Þar á Liam Neeson að taka að sér hlutverk lögreglufulltrúans Frank Drebin sem Leslie Nielsen gerði ódauðlegan. Leslie Nielsen lést árið 2010 84 ára gamall. Leikarinn fór með aðalhlutverkið í grínmyndunum en sú fyrsta kom út árið 1988. Myndirnar urðu gríðarlega vinsælar en um var að ræða fyrsta grínhlutverk Nielsen. „Ég hef hægt og bítandi uppgötvað að síðustu 35 ár hef ég alltaf verið ráðinn til að leika sömu týpuna og ég er loksins að fá að gera það sem mig langaði að gera,“ sagði Nielsen eitt sinn um hlutverkið. Fram kemur í umfjöllun ABC að nýja endurgerðin muni koma út í júlí á næsta ári, 2025. Akiva Schaffer mun fara með leikstjórn myndarinnar en hann leikstýrði meðal annars grínmyndinni Hot Rod. Hann mun að sama skapi skrifa handrit myndarinnar auk þeirra Dan Gregor og Doug Man. Þeir eru helst þekktir fyrir að hafa skrifað handrit kvikmyndarinnar um Snar og Snögg frá 2022, Chip 'N Dale: Rescue Rangers. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Búa á Balí þar sem ástin kviknaði fyrst Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fleiri fréttir Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Leslie Nielsen lést árið 2010 84 ára gamall. Leikarinn fór með aðalhlutverkið í grínmyndunum en sú fyrsta kom út árið 1988. Myndirnar urðu gríðarlega vinsælar en um var að ræða fyrsta grínhlutverk Nielsen. „Ég hef hægt og bítandi uppgötvað að síðustu 35 ár hef ég alltaf verið ráðinn til að leika sömu týpuna og ég er loksins að fá að gera það sem mig langaði að gera,“ sagði Nielsen eitt sinn um hlutverkið. Fram kemur í umfjöllun ABC að nýja endurgerðin muni koma út í júlí á næsta ári, 2025. Akiva Schaffer mun fara með leikstjórn myndarinnar en hann leikstýrði meðal annars grínmyndinni Hot Rod. Hann mun að sama skapi skrifa handrit myndarinnar auk þeirra Dan Gregor og Doug Man. Þeir eru helst þekktir fyrir að hafa skrifað handrit kvikmyndarinnar um Snar og Snögg frá 2022, Chip 'N Dale: Rescue Rangers.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Búa á Balí þar sem ástin kviknaði fyrst Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fleiri fréttir Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun