Sá yngsti til að ná fimmfaldri fimmu Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 12:00 Victor Wembanyama hefur stimplað sig inn í NBA deildina af krafti og töfrar reglulega fram ótrúlega tölfræði Christian Petersen/Getty Images Victor Wembanyama hélt ótrúlegum afrekum áfram í nótt þegar hann varð annar nýliðinn og aðeins 22. leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar til að skora 5+ stig, gefa 5+ stoðsendingar, grípa 5+ fráköst, stela 5+ boltum og verja 5+ skot. Wembanyama endaði með 27 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar, 5 stolna bolta og 5 varin skot í 113-108 tapi gegn Los Angeles Lakers. Wembanyama er annar nýliðinn í sögu NBA sem knýr fram slíka tölfræði, sá fyrsti var Jamaal Tinsley árið 2001. Victor Wembanyama is the YOUNGEST player in NBA history to record a 5x5 (PTS-REB-AST-STL-BLK) game 📊27 PTS10 REB8 AST5 BLK5 STLWembanyama completed this 5x5 game in 30 minutes and 55 seconds, the fewest minutes ever played in such a game 🤯 pic.twitter.com/oenPznGOKM— NBA (@NBA) February 24, 2024 Auk þess er Wembanyama fyrsti leikmaðurinn til að stela 5 boltum og verja 5 skot tvo leiki í röð, síðan Michael Jordan gerði það árið 1987. „Fyrir mér er þetta aukaatriði. Vonandi fögnum við sigrum í framtíðinni, mér fannst frammistaðan góð í dag en ég get ekki verið ánægður eftir tap“ sagði Wembanyama þegar fréttamaður ESPN upplýsti hann um afrekin. Lebron James var í sigurliði Lakers í gær og hrósaði hinum unga Wembanyama í hástert. „Það er ekkert þak hversu langt hann getur náð... ég benti á það fyrir löngu hversu ótrúlegur hann væri. Spurningin er bara hvort honum takist að halda þessu áfram.“ Tapið í gær var tíunda tap San Antonio Spurs í ellefu leikjum. Liðið situr neðst í vesturhluta NBA deildarinnar með 11 sigra og 46 töp. LA Lakers eru í 9. sætinu með 31 sigur og 27 töp. Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Wembanyama endaði með 27 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar, 5 stolna bolta og 5 varin skot í 113-108 tapi gegn Los Angeles Lakers. Wembanyama er annar nýliðinn í sögu NBA sem knýr fram slíka tölfræði, sá fyrsti var Jamaal Tinsley árið 2001. Victor Wembanyama is the YOUNGEST player in NBA history to record a 5x5 (PTS-REB-AST-STL-BLK) game 📊27 PTS10 REB8 AST5 BLK5 STLWembanyama completed this 5x5 game in 30 minutes and 55 seconds, the fewest minutes ever played in such a game 🤯 pic.twitter.com/oenPznGOKM— NBA (@NBA) February 24, 2024 Auk þess er Wembanyama fyrsti leikmaðurinn til að stela 5 boltum og verja 5 skot tvo leiki í röð, síðan Michael Jordan gerði það árið 1987. „Fyrir mér er þetta aukaatriði. Vonandi fögnum við sigrum í framtíðinni, mér fannst frammistaðan góð í dag en ég get ekki verið ánægður eftir tap“ sagði Wembanyama þegar fréttamaður ESPN upplýsti hann um afrekin. Lebron James var í sigurliði Lakers í gær og hrósaði hinum unga Wembanyama í hástert. „Það er ekkert þak hversu langt hann getur náð... ég benti á það fyrir löngu hversu ótrúlegur hann væri. Spurningin er bara hvort honum takist að halda þessu áfram.“ Tapið í gær var tíunda tap San Antonio Spurs í ellefu leikjum. Liðið situr neðst í vesturhluta NBA deildarinnar með 11 sigra og 46 töp. LA Lakers eru í 9. sætinu með 31 sigur og 27 töp.
Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira