Ný þáttaröð af True Detective væntanleg Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2024 19:50 Fjórða þáttaröðin var að mestu leyti teknir upp á Íslandi. HBO/Michele K. Short Fimmta þáttaröð bandarísku sjónvarpsþáttanna True Detective hefur fengið græna ljósið og mun Issa López leikstýra henni. Hún leikstýrði einnig fjórðu þáttaröðinni sem tekin var upp að mestu leyti á Íslandi. Night Country sem er undirtitill þáttaraðarinnar síðustu gerist í smábæ í Alaska en var tekin upp á Íslandi og bregður Keflavík, Reykjavík og Dalvík ásamt fleiri bæjum fyrir. Þessi fjórða þáttaröð hlaut meira áhorf en allar fyrri þáttaraðir og horfðu tæpar þrettán milljónir á þá á helstu veitum. As one mystery ends, another will begin. pic.twitter.com/OKhhk1GrGu— True Detective (@TrueDetective) February 22, 2024 „Frá hugdettunni til útgáfunar var Night Country fallegasta samfstarf og ævintýri ferilsins míns,“ segir leikstýran Issa López í samtali við Variety. Í fjórðu þáttaröðinni fór Jodie foster hlutverk rannsóknarlögreglukonunnar Liz Danvers sem rannsakar hvarf átta manna í afskekktri rannsóknarstofu í Alaska ásamt Kali Reis í hlutverki Evangeline Navarro. Þær munu þó líklega ekki birtast í fimmtu þáttaröðinni þar sem skipt hefur verið um aðalleikara í hverri þáttaröð hingað til. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tökur á True Detective á Íslandi Tengdar fréttir Jodie Foster sagði Ólafíu Hrönn vera bestu leikkonu í heimi „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og þægilegt ævintýri,“ segir leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir um þátttöku sína í True Detective þáttaröðinni. 28. janúar 2024 07:11 Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. 22. mars 2023 16:29 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Night Country sem er undirtitill þáttaraðarinnar síðustu gerist í smábæ í Alaska en var tekin upp á Íslandi og bregður Keflavík, Reykjavík og Dalvík ásamt fleiri bæjum fyrir. Þessi fjórða þáttaröð hlaut meira áhorf en allar fyrri þáttaraðir og horfðu tæpar þrettán milljónir á þá á helstu veitum. As one mystery ends, another will begin. pic.twitter.com/OKhhk1GrGu— True Detective (@TrueDetective) February 22, 2024 „Frá hugdettunni til útgáfunar var Night Country fallegasta samfstarf og ævintýri ferilsins míns,“ segir leikstýran Issa López í samtali við Variety. Í fjórðu þáttaröðinni fór Jodie foster hlutverk rannsóknarlögreglukonunnar Liz Danvers sem rannsakar hvarf átta manna í afskekktri rannsóknarstofu í Alaska ásamt Kali Reis í hlutverki Evangeline Navarro. Þær munu þó líklega ekki birtast í fimmtu þáttaröðinni þar sem skipt hefur verið um aðalleikara í hverri þáttaröð hingað til.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tökur á True Detective á Íslandi Tengdar fréttir Jodie Foster sagði Ólafíu Hrönn vera bestu leikkonu í heimi „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og þægilegt ævintýri,“ segir leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir um þátttöku sína í True Detective þáttaröðinni. 28. janúar 2024 07:11 Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. 22. mars 2023 16:29 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Jodie Foster sagði Ólafíu Hrönn vera bestu leikkonu í heimi „Þetta var ótrúlega skemmtilegt og þægilegt ævintýri,“ segir leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir um þátttöku sína í True Detective þáttaröðinni. 28. janúar 2024 07:11
Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. 22. mars 2023 16:29