Dagskráin í dag: Fjórtán beinar útsendingar á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2024 06:01 Albert Guðmundsson og félagar í Genoa mæta Napoli í dag. Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórtán beinar útsendingar á þessum fína laugardegi. Það ættu því allir að geta fudið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Lengjubikarinn á heima á Stöð 2 Sport og við hefjum leik á viðureign Kaflavíkur og Fylkis í Lengjubikar kvenna klukkan 11:55. Klukkan 13:55 er svo komið að körlunum þar sem Vestri og FH eigast við. Stöð 2 Sport 2 Við bjóðum upp á þrjár beinar útsendingar úr ítalska boltanum og eina frá NBA á Stöð 2 Sport 2 í dag og í kvöld. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa heimsækja Napoli klukkan 13:50 og Hellas Verona tekur á móti Juventus klukkan 16:50 áður en Atalanta og Sassuolo eigast við klukkan 19:35. Þá heldur veislan áfram í All-Star helginni í NBA klukkan 01:00 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Undanúrslitin í spænska bikarnum í körfubolta fara fram í dag og verður sýnt frá báðum leikjunum í beinni útsendingu frá klukkan 16:50. Stöð 2 Sport 4 Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille taka á móti Le Havre í franska fótboltanum klukkan 15:50. Stöð 2 eSport Lokaumferðin í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fer fram í dag og hefst bein útsending frá leikjum kvöldsins klukkan 17:45. Vodafone Sport Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg heimsækja Nürnberg í þýsku deildinni í fótbolta klukkan 10:55 áður en Leicester tekur á móti Middlesbrough í ensku 1. deildinni klukkan 14:55, Þá verður Ísak Bergmann Jóhannesson í eldlínunni í þýsku B-deildinni þegar Fortuna Düsseldorf sækir Karlsruher SC heim klukkan 19:20 og klukkan 00:05 eftir miðnætti hefst bein útsending frá viðureign Maple Leafs og Ducks í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Stöð 2 Sport Lengjubikarinn á heima á Stöð 2 Sport og við hefjum leik á viðureign Kaflavíkur og Fylkis í Lengjubikar kvenna klukkan 11:55. Klukkan 13:55 er svo komið að körlunum þar sem Vestri og FH eigast við. Stöð 2 Sport 2 Við bjóðum upp á þrjár beinar útsendingar úr ítalska boltanum og eina frá NBA á Stöð 2 Sport 2 í dag og í kvöld. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa heimsækja Napoli klukkan 13:50 og Hellas Verona tekur á móti Juventus klukkan 16:50 áður en Atalanta og Sassuolo eigast við klukkan 19:35. Þá heldur veislan áfram í All-Star helginni í NBA klukkan 01:00 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Undanúrslitin í spænska bikarnum í körfubolta fara fram í dag og verður sýnt frá báðum leikjunum í beinni útsendingu frá klukkan 16:50. Stöð 2 Sport 4 Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille taka á móti Le Havre í franska fótboltanum klukkan 15:50. Stöð 2 eSport Lokaumferðin í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fer fram í dag og hefst bein útsending frá leikjum kvöldsins klukkan 17:45. Vodafone Sport Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg heimsækja Nürnberg í þýsku deildinni í fótbolta klukkan 10:55 áður en Leicester tekur á móti Middlesbrough í ensku 1. deildinni klukkan 14:55, Þá verður Ísak Bergmann Jóhannesson í eldlínunni í þýsku B-deildinni þegar Fortuna Düsseldorf sækir Karlsruher SC heim klukkan 19:20 og klukkan 00:05 eftir miðnætti hefst bein útsending frá viðureign Maple Leafs og Ducks í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira