Þrettán ára stelpa keppir í tveimur greinum á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 13:00 Freyja Nótt Andradóttir vakti mikla athygli með frábæru hlaupi sínu í mars í fyrra. Skjámynd/RUV Freyja Nótt Andradóttir verður meðal keppenda í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna um helgina. Frjálsíþróttaveislan verður á sunnudaginn kemur í Laugardalshöllinni. Það sem er athyglisverðast við þátttöku Freyju er að hún er aðeins þrettán ára gömul. Frjálsíþróttasambandið slær því upp að hún sé fjórtán ára en Freyja heldur ekki upp á afmælið sitt fyrr en um miðjan maí. Freyja er því enn aðeins þrettán ára þegar hún mun taka þátt í bæði 60 metra og 200 metra hlaupi á Reykjavik International Games 2024. Þegar Freyja var tólf ára gömul þá komst hún í fréttirnar með því að hlaupa 60 metra hlaup á stökkmóti FH í Kaplakrika í Hafnarfirði á aðeins 7,58 sekúndum. Þetta gerði hún 9. mars í fyrra. Freyja bætti þar Íslandsmetið í fjórum aldursflokkum (13 ára, 14 ára, 15 ára og 17 ára) og það var líka besti tími sögunnar hjá tólf ára stúlku í 60 metra hlaupi innanhúss samkvæmt gagnagrunni „Age records“. Hún á einnig Íslandsmet innanhúss í 200 metra hlaupi hjá þrettán ára og yngri en hún kom í mark á 25,59 sekúndum 28. desember í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Frjálsíþróttaveislan verður á sunnudaginn kemur í Laugardalshöllinni. Það sem er athyglisverðast við þátttöku Freyju er að hún er aðeins þrettán ára gömul. Frjálsíþróttasambandið slær því upp að hún sé fjórtán ára en Freyja heldur ekki upp á afmælið sitt fyrr en um miðjan maí. Freyja er því enn aðeins þrettán ára þegar hún mun taka þátt í bæði 60 metra og 200 metra hlaupi á Reykjavik International Games 2024. Þegar Freyja var tólf ára gömul þá komst hún í fréttirnar með því að hlaupa 60 metra hlaup á stökkmóti FH í Kaplakrika í Hafnarfirði á aðeins 7,58 sekúndum. Þetta gerði hún 9. mars í fyrra. Freyja bætti þar Íslandsmetið í fjórum aldursflokkum (13 ára, 14 ára, 15 ára og 17 ára) og það var líka besti tími sögunnar hjá tólf ára stúlku í 60 metra hlaupi innanhúss samkvæmt gagnagrunni „Age records“. Hún á einnig Íslandsmet innanhúss í 200 metra hlaupi hjá þrettán ára og yngri en hún kom í mark á 25,59 sekúndum 28. desember í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira