Rúllaði upp Djokovic og komst í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 10:19 Jannik Sinner fagnar sigri og sæti í úrslitaleiknum. Getty/Shi Tang Serbinn Novak Djokovic er úr leik á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir tap á móti Jannik Sinner í undanúrslitunum. Sinner fór mjög illa með efsta manninn á heimslistanum í fyrstu tveimur settunum sem hann vann 6-1 og 6-2. Djokovic kom til baka og vann þriðja settið 7-6 en Sinner tryggði sér sigurinn með því að vinna fjórða settið 6-3 og þar með leikinn 3-1. Hann vann því þrjú sett mjög sannfærandi og rúllaði upp goðsögninni. - Jannik Sinner makes history en route to reaching his first-ever Grand Slam final #AusOpen pic.twitter.com/88MnpBVAmu— Eurosport (@eurosport) January 26, 2024 Djokovic hafði unnið 34 leiki í röð á Opna ástralska meistaramótinu sem hann hefur unnið tíu sinnum á ferlinum. Draumur Djokovic um 25 risatitilinn á ferlinum verður því að bíða eitthvað en með því kemst hann upp fyrir Margaret Court. Sinner er 22 ára gamall Ítali sem hafði fyrir þetta mót lengst komist í undanúrslit á risamóti en það var á Wimbledon mótinu í fyrra. Sinner mætir annað hvort Daniil Medvedev eða Alexander Zverev í úrslitaleiknum en þeir mætast í seinni undanúrslitaleiknum. Jannik Sinner just did the impossible! pic.twitter.com/9yMlg04zy6— US Open Tennis (@usopen) January 26, 2024 Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira
Sinner fór mjög illa með efsta manninn á heimslistanum í fyrstu tveimur settunum sem hann vann 6-1 og 6-2. Djokovic kom til baka og vann þriðja settið 7-6 en Sinner tryggði sér sigurinn með því að vinna fjórða settið 6-3 og þar með leikinn 3-1. Hann vann því þrjú sett mjög sannfærandi og rúllaði upp goðsögninni. - Jannik Sinner makes history en route to reaching his first-ever Grand Slam final #AusOpen pic.twitter.com/88MnpBVAmu— Eurosport (@eurosport) January 26, 2024 Djokovic hafði unnið 34 leiki í röð á Opna ástralska meistaramótinu sem hann hefur unnið tíu sinnum á ferlinum. Draumur Djokovic um 25 risatitilinn á ferlinum verður því að bíða eitthvað en með því kemst hann upp fyrir Margaret Court. Sinner er 22 ára gamall Ítali sem hafði fyrir þetta mót lengst komist í undanúrslit á risamóti en það var á Wimbledon mótinu í fyrra. Sinner mætir annað hvort Daniil Medvedev eða Alexander Zverev í úrslitaleiknum en þeir mætast í seinni undanúrslitaleiknum. Jannik Sinner just did the impossible! pic.twitter.com/9yMlg04zy6— US Open Tennis (@usopen) January 26, 2024
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira