Vandamálið í Laugardal mikið stærra en hver þjálfi liðið Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2024 10:31 Laugardalsvöllur var hálffullur þegar Ísland mætti Lúxemborg í október, þegar 4.568 áhorfendur mættu. vísir/Hulda Margrét Aðstæðurnar sem landsliðum Íslands í fótbolta, og stuðningsmönnum þeirra, er boðið upp á þegar þau mæta á Laugardalsvöll bar á góma í Sportsíldinni sem sýnd var á gamlársdag á Stöð 2 Sport. Sérfræðingar þáttarins fóru yfir íþróttaárið og ræddu meðal annars um gengi íslensku landsliðanna í fótbolta. Í umræðum um karlaliðið, og gengi þess eftir ráðningu Åge Hareide, gagnrýndi sjónvarpskonan Kristjana Arnarsdóttir stöðuna á þjóðarleikvangi Íslendinga: „Ég held að vandamál fótboltans niðri í Laugardal í dag sé mikið stærra en hver er að þjálfa liðið,“ sagði Kristjana en brot úr Sportsíldinni má sjá hér að neðan. Áskrifendur geta horft á þáttinn með því að smella hér. Klippa: Sportsíldin - Kristjana harmar aðstöðuna í Laugardal „Er stemning fyrir fjölskyldufólk úti í bæ að kaupa sér miða til að fara niður í Laugardal að horfa á landsliðin okkar spila fótbolta? Nei. Það er ekkert við Laugardalsvöll sem selur mér það að það sé gaman að koma þangað. Það eru Dominos-pítsur, kannski, og það er það eina,“ sagði Kristjana og hélt áfram: „Liðin mæta á völlinn og það er bara fatahengi fyrir þau eins og er heima hjá mér í forstofunni. Það er svo margt svona sem ég held að væri auðvelt að breyta, og búa til aðeins meiri kúltúr í kringum að það sé gaman að fylgjast með liðunum okkar. Það hjálpar ekki, þegar liðin okkar eru ekki að spila upp á sitt besta, að þjóðin nenni ekki að mæta. Þetta spilar svolítið saman.“ Menn lofað upp í ermina á sér Guðmundur Benediktsson tók undir og benti á að vallarmál íslenskra landsliða hefðu ekkert batnað í fleiri tugi ára. „Eigum við ekki að hafa þetta gaman eða?“ spurði handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson léttur, enda þátturinn að mestu leyti á léttu nótunum, en bætti við: „Ég hef alveg áhyggjur af því hvert peningarnir eru að fara yfir höfuð. Bæði finnst mér verið að búa til millistjórnendur í íþróttahreyfingunni, of lítill peningur fara í grasrótina, og svo verður bara að fara í mannvirkjamálin af krafti. Menn hafa lofað þar upp í ermina á sér en það þarf að taka þau föstum tökum.“ Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. 3. janúar 2024 13:00 Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. 24. nóvember 2023 10:01 „Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. 18. nóvember 2023 14:01 KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. 7. nóvember 2023 21:01 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Sjá meira
Sérfræðingar þáttarins fóru yfir íþróttaárið og ræddu meðal annars um gengi íslensku landsliðanna í fótbolta. Í umræðum um karlaliðið, og gengi þess eftir ráðningu Åge Hareide, gagnrýndi sjónvarpskonan Kristjana Arnarsdóttir stöðuna á þjóðarleikvangi Íslendinga: „Ég held að vandamál fótboltans niðri í Laugardal í dag sé mikið stærra en hver er að þjálfa liðið,“ sagði Kristjana en brot úr Sportsíldinni má sjá hér að neðan. Áskrifendur geta horft á þáttinn með því að smella hér. Klippa: Sportsíldin - Kristjana harmar aðstöðuna í Laugardal „Er stemning fyrir fjölskyldufólk úti í bæ að kaupa sér miða til að fara niður í Laugardal að horfa á landsliðin okkar spila fótbolta? Nei. Það er ekkert við Laugardalsvöll sem selur mér það að það sé gaman að koma þangað. Það eru Dominos-pítsur, kannski, og það er það eina,“ sagði Kristjana og hélt áfram: „Liðin mæta á völlinn og það er bara fatahengi fyrir þau eins og er heima hjá mér í forstofunni. Það er svo margt svona sem ég held að væri auðvelt að breyta, og búa til aðeins meiri kúltúr í kringum að það sé gaman að fylgjast með liðunum okkar. Það hjálpar ekki, þegar liðin okkar eru ekki að spila upp á sitt besta, að þjóðin nenni ekki að mæta. Þetta spilar svolítið saman.“ Menn lofað upp í ermina á sér Guðmundur Benediktsson tók undir og benti á að vallarmál íslenskra landsliða hefðu ekkert batnað í fleiri tugi ára. „Eigum við ekki að hafa þetta gaman eða?“ spurði handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson léttur, enda þátturinn að mestu leyti á léttu nótunum, en bætti við: „Ég hef alveg áhyggjur af því hvert peningarnir eru að fara yfir höfuð. Bæði finnst mér verið að búa til millistjórnendur í íþróttahreyfingunni, of lítill peningur fara í grasrótina, og svo verður bara að fara í mannvirkjamálin af krafti. Menn hafa lofað þar upp í ermina á sér en það þarf að taka þau föstum tökum.“
Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. 3. janúar 2024 13:00 Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. 24. nóvember 2023 10:01 „Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. 18. nóvember 2023 14:01 KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. 7. nóvember 2023 21:01 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Sjá meira
„Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. 3. janúar 2024 13:00
Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. 24. nóvember 2023 10:01
„Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. 18. nóvember 2023 14:01
KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. 7. nóvember 2023 21:01