ESPN baðst afsökunar að hafa sýnt berbrjósta konu í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2024 10:00 Leikmenn Texas Longhorns liðsins hlaupa inn á völlinn fyrir leikinn um Sykurskálina. Getty/Nick Tre. Smith Bandaríski háskólafótboltinn er í sviðsljósinu á nýársdag og svo var einnig í ár. Svo fór þó að ESPN sjónvarpsstöðin þurfti að biðja áhorfendur sína afsökunar eftir leikinn. ESPN sýndi þarna leik Washington og Texas um Sykurskálina en þessi leikur fer alltaf fram í Superdome í New Orleans. Eins og vaninn er í bandarískum útsendingum frá kappleikum þá eru sýndar reglulega myndir frá borginni þar sem leikurinn fer fram. ESPN has apologized after video clip of a woman baring her breast was shown during the broadcast of the Sugar Bowl in New Orleans. https://t.co/FZy7JudoIl— NBC News (@NBCNews) January 2, 2024 Svo var einnig nú og skipt var yfir á hina frægu gleðigötu Bourbon Street þegar komið var út úr einu auglýsingahléinu. Það tókst þó ekki betur en svo en á þeim stutta tíma sem myndavélin sýndi lífið á Bourbon Street þá tókst ónefndri konu að flassa myndavélina. ESPN náði ekki að klippa nógu fljótt út úr mynd og myndirnar af berbrjósta konunni fóru á mikið flug á samfélagsmiðlum. „Við hörmum það að þetta gerðist og biðjumst afsökunar á því að þessar myndir hafi farið í loftið,“ sagði Bill Hofheimer, talsmaður ESPN við Associated Press. Það er seinkun á mynd í beinum útsendingum en næst þegar sýnt er frá gleðigötunni í einni mestu skemmtanaborg Bandaríkjanna þá borgar sig kannski að bæta þar við nokkrum sekúndum svona til öryggis. Washington tryggði sér Sykurskálina í ár með 37-31 sigri á Texas. Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Sjá meira
ESPN sýndi þarna leik Washington og Texas um Sykurskálina en þessi leikur fer alltaf fram í Superdome í New Orleans. Eins og vaninn er í bandarískum útsendingum frá kappleikum þá eru sýndar reglulega myndir frá borginni þar sem leikurinn fer fram. ESPN has apologized after video clip of a woman baring her breast was shown during the broadcast of the Sugar Bowl in New Orleans. https://t.co/FZy7JudoIl— NBC News (@NBCNews) January 2, 2024 Svo var einnig nú og skipt var yfir á hina frægu gleðigötu Bourbon Street þegar komið var út úr einu auglýsingahléinu. Það tókst þó ekki betur en svo en á þeim stutta tíma sem myndavélin sýndi lífið á Bourbon Street þá tókst ónefndri konu að flassa myndavélina. ESPN náði ekki að klippa nógu fljótt út úr mynd og myndirnar af berbrjósta konunni fóru á mikið flug á samfélagsmiðlum. „Við hörmum það að þetta gerðist og biðjumst afsökunar á því að þessar myndir hafi farið í loftið,“ sagði Bill Hofheimer, talsmaður ESPN við Associated Press. Það er seinkun á mynd í beinum útsendingum en næst þegar sýnt er frá gleðigötunni í einni mestu skemmtanaborg Bandaríkjanna þá borgar sig kannski að bæta þar við nokkrum sekúndum svona til öryggis. Washington tryggði sér Sykurskálina í ár með 37-31 sigri á Texas.
Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Sjá meira