Viðureign sem fer í sögubækurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2024 19:01 Páll Sævar hefur í nokkur ár slegið í gegn við það að lýsa HM í pílu. Í kvöld fara fram undanúrslitin á HM í pílukasti. Hinn sextán ára Luke Littler verður á stóra sviðinu í Ally Pally. Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þetta kom í ljós eftir viðureignina í gærkvöldi en van Gerwen var talin sigurstranglegastur á mótinu fyrir 8-manna úrslitin og hafði fyrir leik gærkvöldsins ekki tapað einu einasta setti. Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan. Luke Humphries tryggði sér farseðilinn eftir sigur á Dave Chisnall og Robb Cross vann lygilegan sigur á Chris Dobey eftir að hafa lent 4-0 undir, þá kom hann til baka og vann 5-4. En hvað gerist í kvöld? „Það er búið að vera svo mikið af óvæntum úrslitum á þessu móti og stóru hákarlarnir dottið út mjög snemma. Og þessi Luke Littler, þessi sextán ára elsti maður heims er svakalegur og ég hef trú á því að hann fari alla leið í úrslitin,“ segir Páll Sævar sem lýsir pílunni á Viaplay og Vodafone Sport. „Það var alveg ótrúlegt að sjá Robb Cross koma svona til baka sérstaklega þar sem Chris Dobey var að spila svakalega vel og kláraði fyrstu þrjú settin með stæl en Cross kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Fyrri viðureignin í kvöld, Luke Littler og Robb Cross, hún fer í sögubækurnar.“ Rætt var við Pál Sævar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Telur að Littler fari í úrslit Pílukast Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira
Michael van Gerwen glímdi við óþægindi í maga þegar hann tapaði fyrir Scott Williams í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þetta kom í ljós eftir viðureignina í gærkvöldi en van Gerwen var talin sigurstranglegastur á mótinu fyrir 8-manna úrslitin og hafði fyrir leik gærkvöldsins ekki tapað einu einasta setti. Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan. Luke Humphries tryggði sér farseðilinn eftir sigur á Dave Chisnall og Robb Cross vann lygilegan sigur á Chris Dobey eftir að hafa lent 4-0 undir, þá kom hann til baka og vann 5-4. En hvað gerist í kvöld? „Það er búið að vera svo mikið af óvæntum úrslitum á þessu móti og stóru hákarlarnir dottið út mjög snemma. Og þessi Luke Littler, þessi sextán ára elsti maður heims er svakalegur og ég hef trú á því að hann fari alla leið í úrslitin,“ segir Páll Sævar sem lýsir pílunni á Viaplay og Vodafone Sport. „Það var alveg ótrúlegt að sjá Robb Cross koma svona til baka sérstaklega þar sem Chris Dobey var að spila svakalega vel og kláraði fyrstu þrjú settin með stæl en Cross kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Fyrri viðureignin í kvöld, Luke Littler og Robb Cross, hún fer í sögubækurnar.“ Rætt var við Pál Sævar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Klippa: Telur að Littler fari í úrslit
Pílukast Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira