Rifti samningnum eftir aðeins fimm deildarleiki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. desember 2023 09:00 Eric Bailly lék aðeins fimm deildarleiki fyrir Besiktas. Vísir/Getty Eric Bailly, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur fengið samningi sínum rift við tyrkneska félagið Besiktas. Hann hafði verið hjá félaginu í um fjóra mánuði. Bailly, sem er 29 ára gamall miðvörður, gekk í raðir Besiktas í sumar eftir sjö ára dvöl hjá Manchester United. Hann lék aðeins fimm deildarleiki fyrir Besiktas. Alls lék hann átta leiki fyrir tyrkneska félagið áður en hann var tekinn úr leikmannahópi félagsins í nóvember á þessu ári. Þann 5. desember síðastliðinn tilkynnti félagið að Bailly myndi hvorki æfa né spila með liðinu eftir atvik sem átti sér stað í leik liðsins við Alanyaspor. Varnarmaðurinn reifst þá við samherja sinn inni á vellinum, en einnig gengu sögur um það að hann hafi rifist mikið við samherja sína á æfingasvæðinu. Bailly hefur þó ekki verið lengi að finna sér nýtt félag eftir að hafa rift samningi sínum. Líklegast þykir að hann muni snúa aftur til spænska félagsins Villarreal þar sem hann lék tímabilið 2014-2015 áður en hann gekk í raðir Manchester United. 🚨🟡 Villarreal are closing in on deal to sign Eric Bailly as free agent. Agreement in place with Ivorian CB wanted by Marcelino.Bailly will replace Gabbia who’s on the verge of returning to AC Milan.Contract agreed, final details and then he signs — here we go soon 🇨🇮 pic.twitter.com/b0NqSJ6PQ5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2023 Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira
Bailly, sem er 29 ára gamall miðvörður, gekk í raðir Besiktas í sumar eftir sjö ára dvöl hjá Manchester United. Hann lék aðeins fimm deildarleiki fyrir Besiktas. Alls lék hann átta leiki fyrir tyrkneska félagið áður en hann var tekinn úr leikmannahópi félagsins í nóvember á þessu ári. Þann 5. desember síðastliðinn tilkynnti félagið að Bailly myndi hvorki æfa né spila með liðinu eftir atvik sem átti sér stað í leik liðsins við Alanyaspor. Varnarmaðurinn reifst þá við samherja sinn inni á vellinum, en einnig gengu sögur um það að hann hafi rifist mikið við samherja sína á æfingasvæðinu. Bailly hefur þó ekki verið lengi að finna sér nýtt félag eftir að hafa rift samningi sínum. Líklegast þykir að hann muni snúa aftur til spænska félagsins Villarreal þar sem hann lék tímabilið 2014-2015 áður en hann gekk í raðir Manchester United. 🚨🟡 Villarreal are closing in on deal to sign Eric Bailly as free agent. Agreement in place with Ivorian CB wanted by Marcelino.Bailly will replace Gabbia who’s on the verge of returning to AC Milan.Contract agreed, final details and then he signs — here we go soon 🇨🇮 pic.twitter.com/b0NqSJ6PQ5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2023
Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Sjá meira