Íslenskir pílufarar í sérhönnuðum sparifötum í Ally Pally Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2023 21:01 Íslenski hópurinn tekur sig vel út. Aðsend Eins og síðustu ár hefur sannkallað píluæði gripið um sig á Íslandi í kringum jólin. Hópur Íslendinga fór skrefinu lengra en flestir og situr í þessum rituðu orðum í höllinni í sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Heimsmeistaramótið í pílukasti er fyrir löngu orðið hluti af jólahefðum margra Íslendinga og fylgjast margir spenntir með þessari íþrótt, sem virðist vera nokkuð einföld, í kringum jólahátíðina og fyrstu daga nýja ársins. Sala á varningi tengdum íþróttinni er líklega aldrei meiri en í kringum mótið og borið hefur á því undanfarin ár að Íslendingar eru farnir að gera sér ferð út fyrir landsteinana til að fylgjast með mótinu með berum augum. Útvarpsmaðurinn og vallarþulurinn Páll Sævar Guðjónsson hefur lýst heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjónvarpi af stakri snilld undanfarin ár, en hann fékk hins vegar stutt frí frá lýsingunni í ár til að láta gamlan draum loksins rætast. Páll Sævar er um þessar mundir staddur í höllinni, Ally Pally, þar sem hann og vinafólk hans fylgist með nokkrum af bestu pílukösturum heims. Eins og venjan er í Ally Pally mættu Páll Sævar og föruneyti hans í áberandi einkennisklæðnaði og skarta þau sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Útvarspmaðurinn, vallarþulurinn og lýsandinn sendi Vísi myndir af hópnum og er óhætt að segja að einkennisbúningurinn hafi heppnast vel eins og sjá má. Búningur karlanna ber íslenska skaldamerkið á bakinu.Aðsend Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti er fyrir löngu orðið hluti af jólahefðum margra Íslendinga og fylgjast margir spenntir með þessari íþrótt, sem virðist vera nokkuð einföld, í kringum jólahátíðina og fyrstu daga nýja ársins. Sala á varningi tengdum íþróttinni er líklega aldrei meiri en í kringum mótið og borið hefur á því undanfarin ár að Íslendingar eru farnir að gera sér ferð út fyrir landsteinana til að fylgjast með mótinu með berum augum. Útvarpsmaðurinn og vallarþulurinn Páll Sævar Guðjónsson hefur lýst heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjónvarpi af stakri snilld undanfarin ár, en hann fékk hins vegar stutt frí frá lýsingunni í ár til að láta gamlan draum loksins rætast. Páll Sævar er um þessar mundir staddur í höllinni, Ally Pally, þar sem hann og vinafólk hans fylgist með nokkrum af bestu pílukösturum heims. Eins og venjan er í Ally Pally mættu Páll Sævar og föruneyti hans í áberandi einkennisklæðnaði og skarta þau sérhönnuðum íslenskum sparifötum. Útvarspmaðurinn, vallarþulurinn og lýsandinn sendi Vísi myndir af hópnum og er óhætt að segja að einkennisbúningurinn hafi heppnast vel eins og sjá má. Búningur karlanna ber íslenska skaldamerkið á bakinu.Aðsend
Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira