Fritz snýr aftur í annað sinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2023 22:00 Henning Fritz var á sínum tíma besti markvörður heims, hann þjálfar hjá þýska landsliðinu í dag en hefur ákveðið að snúa aftur á parketið í einn leik. Henning Fritz, fyrsti markvörðurinn til að vera valinn besti handboltaleikmaður heims og núverandi markmannsþjálfari þýska landsliðsins hefur ákveðið að taka skóna af hillunni í annað sinn. Fritz skrifaði undir samning við ítalska félagið SSV Bozen. Hann kemur til bjargar vegna brotthvars Christophoros Nungovitch sem var óvænt kallaður til leiks fyrir hönd Kongó á Afríkumótinu sem haldið er í Egyptalandi þann 17.–27. janúar 2024. SSV Bozen fékk leikjum sínum þann 20. og 27. janúar frestað en Nungovitch verður farinn þegar liðið mætir SSV Loacker þann 14. janúar. Félaginu vantaði því markvörð í þann leik og náði bara í einn besta markmann allra tíma. Fritz var valinn besti leikmaður heims árið 2004, sama ár og hann varð Evrópumeistari og sótti silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu. Þeir urðu svo heimsmeistarar 2007. Fritz er fæddur árið 1974 og var í um 15 ár aðalmarkvörður gríðarsterks þýsks landsliðs. Í heimalandinu spilaði hann lengst af með Magdeburg og Kiel, við góðan árangur, hann lagði skóna á hilluna 2012 en sneri aftur árið 2021 með SG Flensburg-Handewitt, ekki ósvipað og hann gerir nú með ítalska félaginu SSV Bozen. Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Sjá meira
Fritz skrifaði undir samning við ítalska félagið SSV Bozen. Hann kemur til bjargar vegna brotthvars Christophoros Nungovitch sem var óvænt kallaður til leiks fyrir hönd Kongó á Afríkumótinu sem haldið er í Egyptalandi þann 17.–27. janúar 2024. SSV Bozen fékk leikjum sínum þann 20. og 27. janúar frestað en Nungovitch verður farinn þegar liðið mætir SSV Loacker þann 14. janúar. Félaginu vantaði því markvörð í þann leik og náði bara í einn besta markmann allra tíma. Fritz var valinn besti leikmaður heims árið 2004, sama ár og hann varð Evrópumeistari og sótti silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu. Þeir urðu svo heimsmeistarar 2007. Fritz er fæddur árið 1974 og var í um 15 ár aðalmarkvörður gríðarsterks þýsks landsliðs. Í heimalandinu spilaði hann lengst af með Magdeburg og Kiel, við góðan árangur, hann lagði skóna á hilluna 2012 en sneri aftur árið 2021 með SG Flensburg-Handewitt, ekki ósvipað og hann gerir nú með ítalska félaginu SSV Bozen.
Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti