Fritz snýr aftur í annað sinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2023 22:00 Henning Fritz var á sínum tíma besti markvörður heims, hann þjálfar hjá þýska landsliðinu í dag en hefur ákveðið að snúa aftur á parketið í einn leik. Henning Fritz, fyrsti markvörðurinn til að vera valinn besti handboltaleikmaður heims og núverandi markmannsþjálfari þýska landsliðsins hefur ákveðið að taka skóna af hillunni í annað sinn. Fritz skrifaði undir samning við ítalska félagið SSV Bozen. Hann kemur til bjargar vegna brotthvars Christophoros Nungovitch sem var óvænt kallaður til leiks fyrir hönd Kongó á Afríkumótinu sem haldið er í Egyptalandi þann 17.–27. janúar 2024. SSV Bozen fékk leikjum sínum þann 20. og 27. janúar frestað en Nungovitch verður farinn þegar liðið mætir SSV Loacker þann 14. janúar. Félaginu vantaði því markvörð í þann leik og náði bara í einn besta markmann allra tíma. Fritz var valinn besti leikmaður heims árið 2004, sama ár og hann varð Evrópumeistari og sótti silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu. Þeir urðu svo heimsmeistarar 2007. Fritz er fæddur árið 1974 og var í um 15 ár aðalmarkvörður gríðarsterks þýsks landsliðs. Í heimalandinu spilaði hann lengst af með Magdeburg og Kiel, við góðan árangur, hann lagði skóna á hilluna 2012 en sneri aftur árið 2021 með SG Flensburg-Handewitt, ekki ósvipað og hann gerir nú með ítalska félaginu SSV Bozen. Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira
Fritz skrifaði undir samning við ítalska félagið SSV Bozen. Hann kemur til bjargar vegna brotthvars Christophoros Nungovitch sem var óvænt kallaður til leiks fyrir hönd Kongó á Afríkumótinu sem haldið er í Egyptalandi þann 17.–27. janúar 2024. SSV Bozen fékk leikjum sínum þann 20. og 27. janúar frestað en Nungovitch verður farinn þegar liðið mætir SSV Loacker þann 14. janúar. Félaginu vantaði því markvörð í þann leik og náði bara í einn besta markmann allra tíma. Fritz var valinn besti leikmaður heims árið 2004, sama ár og hann varð Evrópumeistari og sótti silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu. Þeir urðu svo heimsmeistarar 2007. Fritz er fæddur árið 1974 og var í um 15 ár aðalmarkvörður gríðarsterks þýsks landsliðs. Í heimalandinu spilaði hann lengst af með Magdeburg og Kiel, við góðan árangur, hann lagði skóna á hilluna 2012 en sneri aftur árið 2021 með SG Flensburg-Handewitt, ekki ósvipað og hann gerir nú með ítalska félaginu SSV Bozen.
Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira