Heimsmeistarinn þurfti að hafa fyrir hlutunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. desember 2023 23:31 Michael Smith er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti. Luke Walker/Getty Images Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, varð í kvöld dyrsti keppandinn til að tryggja sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti sem hófst í kvöld. Smith, eða Bully Boy, þurfti þó að hafa fyrir hlutunum gegn hinum hollenska Kevin Doets, sem hafði unnið sér inn keppnisrétt gegn Smith með sigri gegn Stowe Buntz frá Bandaríkjunum í fyrsta leik kvöldsins, 3-0. Bully Boy vann fyrsta settið gegn Doets 3-1 áður en sá hollenski vann næstu tvö sett, 3-2 og 3-2. Doets var því allt í einu orðinn aðeins einu setti frá því að slá heimsmeistarann úr leik strax á fyrsta degi og heimsmeistarinn sjálfur með bakið upp við vegg. Bully Boy sýndi þó úr hverju hann er gerður á lokasprettinum og vann seinustu tvö sett kvöldsins, bæði 3-1, og tryggði sér um leið sæti í 32-manna úrslitum. Kevin Doets er hins vegar úr leik. RELIEF FOR BULLY BOY!Michael Smith battles back from 2-1 down to beat Kevin Doets 3-2!Listen to that roar from the reigning champ after the winning dart!📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R2 pic.twitter.com/ZtnfQyqnZU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2023 Fyrr í kvöld tryggðu þeir Cameron Menzies og Simon Whitlock, ásamt Kevin Doets, sér sæti í 64-manna úrslitum. Menzies vann öruggan 3-0 sigur gegn Rusty-Jake Rodriguez áður en Whitlock lagði Paolo Nebrida 3-2. Pílukast Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira
Smith, eða Bully Boy, þurfti þó að hafa fyrir hlutunum gegn hinum hollenska Kevin Doets, sem hafði unnið sér inn keppnisrétt gegn Smith með sigri gegn Stowe Buntz frá Bandaríkjunum í fyrsta leik kvöldsins, 3-0. Bully Boy vann fyrsta settið gegn Doets 3-1 áður en sá hollenski vann næstu tvö sett, 3-2 og 3-2. Doets var því allt í einu orðinn aðeins einu setti frá því að slá heimsmeistarann úr leik strax á fyrsta degi og heimsmeistarinn sjálfur með bakið upp við vegg. Bully Boy sýndi þó úr hverju hann er gerður á lokasprettinum og vann seinustu tvö sett kvöldsins, bæði 3-1, og tryggði sér um leið sæti í 32-manna úrslitum. Kevin Doets er hins vegar úr leik. RELIEF FOR BULLY BOY!Michael Smith battles back from 2-1 down to beat Kevin Doets 3-2!Listen to that roar from the reigning champ after the winning dart!📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R2 pic.twitter.com/ZtnfQyqnZU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2023 Fyrr í kvöld tryggðu þeir Cameron Menzies og Simon Whitlock, ásamt Kevin Doets, sér sæti í 64-manna úrslitum. Menzies vann öruggan 3-0 sigur gegn Rusty-Jake Rodriguez áður en Whitlock lagði Paolo Nebrida 3-2.
Pílukast Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Sjá meira