Gítarleikari Wings er látinn Atli Ísleifsson skrifar 6. desember 2023 14:04 Denny Laine á tónleikum í Illinois árið 2019. Ap Enski tónlistarmaðurinn Denny Laine, sem var aðalsöngvari sveitarinnar Moody Blues og gítarleikari sveitarinnar Wings, er látinn. Hann varð 79 ára gamall. Elizabeth Hines, eiginkona Laine, segir hann hafa andast eftir að hafa glímt við lungnaveikindi um langt skeið. Laine söng lögin á metsöluplötu Moody Blues, Go Now og samdi stórsmell Wings, Mull of Kintyre, ásamt fyrrverandi Bítlinum, Paul McCartney. McCartney minnist Laine á Instagram þar sem hann segir Laine hafa verið „framúrskarandi söngvara og gítarleikara“. Þá hafi hann verið með mikinn húmor og ávallt verið reiðubúinn að aðstoða aðra. McCartney segir að með árunum hafi leiðir þeirra legið í sundur en að á síðustu árum hafi þeir aftur náð saman rifjað upp gamla og góða tíma. View this post on Instagram A post shared by Paul McCartney (@paulmccartney) Danny Laine, sem hét Brian Hines réttu nafni, ólst upp í Birmingham og sagði djassgosögnina Django Reinhardt hafa orðið til þess að hann hafi farið að spila á gítar. Í byrjun tónlistarferilsins var hann forsprakki sveitarinnar Denny Laine and the Diplomats þar sem í voru tónlistarmenn á borð við Bev Bevan, sem átti síðar eftir að verða trymbill ELO. Laine gekk síðar til liðs The Moody Blues eftir að Denny Laine and the Diplomats mistókst að landa samninga. Meðal smella Moody Blues voru lög á borð við From The Bottom of My Heart (I Love You) og Bye Bye Bird. McCartney tilkynnti svo um stofnun Wings árið 1971 sem var fyrsta sveit hans eftir að Bítlarnir hættu saman. Laine var þar fenginn til að spila á gítar, bassa og styðja við bakið á McCartney og eiginkonu hans, Lindu, í lögum eins og Jet, Band on the Run og Live and Let Die. Hljómsveitin Wings leystist svo upp árið 1981. Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Elizabeth Hines, eiginkona Laine, segir hann hafa andast eftir að hafa glímt við lungnaveikindi um langt skeið. Laine söng lögin á metsöluplötu Moody Blues, Go Now og samdi stórsmell Wings, Mull of Kintyre, ásamt fyrrverandi Bítlinum, Paul McCartney. McCartney minnist Laine á Instagram þar sem hann segir Laine hafa verið „framúrskarandi söngvara og gítarleikara“. Þá hafi hann verið með mikinn húmor og ávallt verið reiðubúinn að aðstoða aðra. McCartney segir að með árunum hafi leiðir þeirra legið í sundur en að á síðustu árum hafi þeir aftur náð saman rifjað upp gamla og góða tíma. View this post on Instagram A post shared by Paul McCartney (@paulmccartney) Danny Laine, sem hét Brian Hines réttu nafni, ólst upp í Birmingham og sagði djassgosögnina Django Reinhardt hafa orðið til þess að hann hafi farið að spila á gítar. Í byrjun tónlistarferilsins var hann forsprakki sveitarinnar Denny Laine and the Diplomats þar sem í voru tónlistarmenn á borð við Bev Bevan, sem átti síðar eftir að verða trymbill ELO. Laine gekk síðar til liðs The Moody Blues eftir að Denny Laine and the Diplomats mistókst að landa samninga. Meðal smella Moody Blues voru lög á borð við From The Bottom of My Heart (I Love You) og Bye Bye Bird. McCartney tilkynnti svo um stofnun Wings árið 1971 sem var fyrsta sveit hans eftir að Bítlarnir hættu saman. Laine var þar fenginn til að spila á gítar, bassa og styðja við bakið á McCartney og eiginkonu hans, Lindu, í lögum eins og Jet, Band on the Run og Live and Let Die. Hljómsveitin Wings leystist svo upp árið 1981.
Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira