Körfuboltakvöld: Hvort liðið hafði betur í leikmannaskiptum Hauka og Álftaness? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2023 22:01 Njóta sín á nýjum stað. Vísir/Anton Brink „Maður hefur sjaldan séð skipti sem ganga jafn vel upp í körfuboltaheiminum,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leikmannaskipti Hauka og Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta. Haukar og Álftanes gerðu nýverið nokkuð sem þekkist einfaldlega ekki hér á landi. Þau skiptu á leikmönnum. Daniel Love fór til Hauka og Ville Tahvanainen í hina áttina. Þessi skipti virðast vægast sagt hafa gengið vel, allavega fyrir Love og Hauka en hann skoraði 26 stig og tók 6 fráköst í sigri Hauka á Hetti. „Þú sérð það að Höttur getur ekki fallið jafn mikið inn í teig eins og var verið að gera á hann þegar hann var í Álftanesi, það eru miklu betri skyttur í þessu Haukaliði. Hann er eins og kálfur út á vorin núna. Held að þetta hafi ekkert með annan hvorn þjálfarann að gera, þetta set up hentar honum miklu betur heldur en það sem hann var í hjá Álftanesi. Alveg eins og það hentar Ville miklu betur að vera í Álftanesi,“ sagði Ómar Sævarsson og Magnús Þór Gunnarsson tók undir. „Þetta er akkúrat þannig. Þarna er hann að fá boltann, búa til og leika sér aðeins, eins og hann vill. Ville bíður, pick and roll, klikkar einhver og þá fær hann frítt skot í horninu. Win-Win fyrir bæði lið.“ „Talandi um Win-Win, hvort liðið vann samt,“ spurði Stefán Árni í kjölfarið. Svarið við því má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvort höfðu Haukar eða Álftanes betur í leikmannaskiptum liðanna? Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Tengdar fréttir Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. 28. nóvember 2023 15:01 „Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. 20. nóvember 2023 23:01 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Haukar og Álftanes gerðu nýverið nokkuð sem þekkist einfaldlega ekki hér á landi. Þau skiptu á leikmönnum. Daniel Love fór til Hauka og Ville Tahvanainen í hina áttina. Þessi skipti virðast vægast sagt hafa gengið vel, allavega fyrir Love og Hauka en hann skoraði 26 stig og tók 6 fráköst í sigri Hauka á Hetti. „Þú sérð það að Höttur getur ekki fallið jafn mikið inn í teig eins og var verið að gera á hann þegar hann var í Álftanesi, það eru miklu betri skyttur í þessu Haukaliði. Hann er eins og kálfur út á vorin núna. Held að þetta hafi ekkert með annan hvorn þjálfarann að gera, þetta set up hentar honum miklu betur heldur en það sem hann var í hjá Álftanesi. Alveg eins og það hentar Ville miklu betur að vera í Álftanesi,“ sagði Ómar Sævarsson og Magnús Þór Gunnarsson tók undir. „Þetta er akkúrat þannig. Þarna er hann að fá boltann, búa til og leika sér aðeins, eins og hann vill. Ville bíður, pick and roll, klikkar einhver og þá fær hann frítt skot í horninu. Win-Win fyrir bæði lið.“ „Talandi um Win-Win, hvort liðið vann samt,“ spurði Stefán Árni í kjölfarið. Svarið við því má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvort höfðu Haukar eða Álftanes betur í leikmannaskiptum liðanna?
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Tengdar fréttir Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. 28. nóvember 2023 15:01 „Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. 20. nóvember 2023 23:01 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. 28. nóvember 2023 15:01
„Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. 20. nóvember 2023 23:01