Oscar Pistorius fær reynslulausn: Sleppur úr fangelsi 5 janúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 13:52 Oscar Pistorius losnar úr fangelsinu á nýju ári. epa/STR Suður-afríski frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius fór í dag fyrir skilorðsnefnd í fangelsi sínu í Suður-Afríku og hún veitti honum reynslulausn. Hinn 37 ára gamli Pistorius verður látinn laus úr fangelsi 5. janúar næstkomandi. Pistorius þarf að framfylgja ákveðnum skilyrðum eins og að fara á námskeið í reiðistjórnum og sinna samfélagsþjónustu. South African Olympic runner Oscar Pistorius granted parole 10 years after killing his girlfriend pic.twitter.com/HSJNoRPYnr— Pubity (@pubity) November 24, 2023 Pistorius var dæmdur fyrir að bana kærustu sinni Reeva Steenkamp fyrir rúmum tíu árum síðan eða á Valentínusardeginum 2013. Hann skaut hana í gegnum baðherbergishurðina en taldi sig vera að skjóta innbrotsþjóf. Pistorius var á endanum dæmdur í þrettán ára og fimm mánaða fangelsi eftir að hæstiréttur þyngdi dóminn. Móðir Steenkamp var ekki á móti reynslulausn en hún sættir sig samt ekki við þá skýringu Pistorius að hann hafi haldið Reevu vera innbrotsþjóf.Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur aðeins ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. BREAKING: Former Paralympic champion Oscar Pistorius will be released from prison in January, nearly 11 years after murdering his girlfriend. pic.twitter.com/buUyOIoZyN— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 24, 2023 Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Pistorius verður látinn laus úr fangelsi 5. janúar næstkomandi. Pistorius þarf að framfylgja ákveðnum skilyrðum eins og að fara á námskeið í reiðistjórnum og sinna samfélagsþjónustu. South African Olympic runner Oscar Pistorius granted parole 10 years after killing his girlfriend pic.twitter.com/HSJNoRPYnr— Pubity (@pubity) November 24, 2023 Pistorius var dæmdur fyrir að bana kærustu sinni Reeva Steenkamp fyrir rúmum tíu árum síðan eða á Valentínusardeginum 2013. Hann skaut hana í gegnum baðherbergishurðina en taldi sig vera að skjóta innbrotsþjóf. Pistorius var á endanum dæmdur í þrettán ára og fimm mánaða fangelsi eftir að hæstiréttur þyngdi dóminn. Móðir Steenkamp var ekki á móti reynslulausn en hún sættir sig samt ekki við þá skýringu Pistorius að hann hafi haldið Reevu vera innbrotsþjóf.Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur aðeins ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. BREAKING: Former Paralympic champion Oscar Pistorius will be released from prison in January, nearly 11 years after murdering his girlfriend. pic.twitter.com/buUyOIoZyN— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 24, 2023
Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Sjá meira