„Ætluðum að buffa þær“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. nóvember 2023 20:53 Jana Falsdóttir spilaði virkilega góða vörn í kvöld Vísir/Hulda Margrét Jana Falsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik, var ánægð með frammistöðuna gegn Tyrkjum. Leikurinn endaði með sjö stiga tapi 65-72. „Ég er mjög glöð með frammistöðuna. Mér fannst við glaðar allan tímann og vorum alltaf peppaðar. Við stóðum okkur hrikalega vel í vörninni og ég var með það í hausnum þegar að ég kom inn á að standa mig vel í vörninni,“ sagði Jana Falsdóttir í samtali við Vísi eftir leik. Varnarleikur íslenska liðsins var gríðarlega góður sem setti Tyrkina í vandræði og Jana var ánægð með hörkuna og baráttuna hjá liðinu. „Við komum inn í þennan leik og ætluðum að buffa þær og láta þetta vera erfitt fyrir þær. Við vissum að þær voru með sterkt lið og markmiðið í þessum leik var að vera pirrandi.“ Munurinn á liðunum var aðeins sjö stig og Jana var svekkt með hvernig liðið endaði fyrri hálfleik þar sem gestirnir enduðu á að gera níu stig í röð. „Við vorum frekar óheppnar og dómararnir voru ekki með okkur í þessum leik en maður var ekkert að spá í því. Sigurinn átti að vera í okkar höndum.“ Jana spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld og var gríðarlega ánægð með landsliðsverkefnið í heild sinni. „Þetta hefur verið þvílík reynsla og að spila með svona reyndum leikmönnum hefur verið svakalegt. Það er alltaf skemmtilegt að fá að taka þátt í svona verkefni,“ sagði Jana að lokum. Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
„Ég er mjög glöð með frammistöðuna. Mér fannst við glaðar allan tímann og vorum alltaf peppaðar. Við stóðum okkur hrikalega vel í vörninni og ég var með það í hausnum þegar að ég kom inn á að standa mig vel í vörninni,“ sagði Jana Falsdóttir í samtali við Vísi eftir leik. Varnarleikur íslenska liðsins var gríðarlega góður sem setti Tyrkina í vandræði og Jana var ánægð með hörkuna og baráttuna hjá liðinu. „Við komum inn í þennan leik og ætluðum að buffa þær og láta þetta vera erfitt fyrir þær. Við vissum að þær voru með sterkt lið og markmiðið í þessum leik var að vera pirrandi.“ Munurinn á liðunum var aðeins sjö stig og Jana var svekkt með hvernig liðið endaði fyrri hálfleik þar sem gestirnir enduðu á að gera níu stig í röð. „Við vorum frekar óheppnar og dómararnir voru ekki með okkur í þessum leik en maður var ekkert að spá í því. Sigurinn átti að vera í okkar höndum.“ Jana spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld og var gríðarlega ánægð með landsliðsverkefnið í heild sinni. „Þetta hefur verið þvílík reynsla og að spila með svona reyndum leikmönnum hefur verið svakalegt. Það er alltaf skemmtilegt að fá að taka þátt í svona verkefni,“ sagði Jana að lokum.
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni