Íþróttafélög sýna Grindvíkingum samstöðu Ágúst Orri Arnarson og Smári Jökull Jónsson skrifa 11. nóvember 2023 14:30 Íþróttahús, knattspyrnuvöllur og sundlaug Grindavíkur UMFG Íþróttafélög á Íslandi sýna Grindvíkingum samstöðu eftir atburðarás síðustu daga. Neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi vegna yfirvofandi eldgoss og bærinn rýmdur í kjölfarið. Erlendir leikmenn liðs Grindavíkur í körfuknattleik hafa komið sér fyrir á hóteli í Keflavík og bíða frekari frétta þaðan. Keflavík hefur boðið yngri flokkum félagsins húsnæði undir æfingar og Breiðablik bauðst til að hýsa meistaraflokksæfingarnar. Knattspyrnu- og körfuknattleiksdeild Njarðvíkur bauð öllum iðkendum Grindavíkur á æfingar endurgjaldslaust og sendi þeim baráttukveðjur. Sama á við um Keflavík en þangað geta Grindvíkingar einnig mætt á æfingar. CrossFit stöð Hveragerðis, Hengill, hefur boðið Grindvíkingum á æfingar til sín án endurgjalds. Þau sögðu mikilvægt að leggja sitt af mörkum á þessum erfiðu tímum og vona að fleiri fylgi þeirra fordæmi. View this post on Instagram A post shared by Crossfit Hengill (@crossfit_hengill) Hestamannafélagið Ljúfur hefur boðið Grindvíkingum sína aðstoð við hýsingu eða að koma hrossum á beit. Líkamsræktarstöðin Afrek býður Grindvíkingum á æfingar án endurgjalds. KR hefur slegist í hópinn og boðið Grindvíkingum á æfingar hjá öllum deildum félagsins endurgjaldslaust. Iðkendur knattspyrnu í Grindavík stendur þá til boða að mæta á æfingar hjá Stjörnunni, Víkingi, Hamri, Selfossi, Haukum og Fylki. Fleiri félög hafa bæst í hópinn eftir því sem á hefur liðið daginn og ljóst að íþróttafjölskyldan stendur saman þegar á reynir. Hugur okkar er hjá Grindvíkingum 💙💛💙Æfingatöflur má finna á https://t.co/yr2BRNhktv undir hverri deild fyrir sig. pic.twitter.com/i6cqNdieiL— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) November 11, 2023 Öllum sem vilja veita Grindvíkingum hjálparhönd er bent á síðu Rauða krossins og Aðstoð við Grindvíkinga. Tengdar fréttir Vaktin: Kvikuflæðið margfalt á við það sem áður hefur mælst Vísindamenn telja miklar líkur á eldgosi á Reykjanesskaga eftir atburði gærkvöldsins. Grindvíkingar munu ekki fá að fara heim næstu daga eftir farsæla rýmingu í gærkvöldi. Ástandið er stöðugt endurmetið. 11. nóvember 2023 08:36 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Erlendir leikmenn liðs Grindavíkur í körfuknattleik hafa komið sér fyrir á hóteli í Keflavík og bíða frekari frétta þaðan. Keflavík hefur boðið yngri flokkum félagsins húsnæði undir æfingar og Breiðablik bauðst til að hýsa meistaraflokksæfingarnar. Knattspyrnu- og körfuknattleiksdeild Njarðvíkur bauð öllum iðkendum Grindavíkur á æfingar endurgjaldslaust og sendi þeim baráttukveðjur. Sama á við um Keflavík en þangað geta Grindvíkingar einnig mætt á æfingar. CrossFit stöð Hveragerðis, Hengill, hefur boðið Grindvíkingum á æfingar til sín án endurgjalds. Þau sögðu mikilvægt að leggja sitt af mörkum á þessum erfiðu tímum og vona að fleiri fylgi þeirra fordæmi. View this post on Instagram A post shared by Crossfit Hengill (@crossfit_hengill) Hestamannafélagið Ljúfur hefur boðið Grindvíkingum sína aðstoð við hýsingu eða að koma hrossum á beit. Líkamsræktarstöðin Afrek býður Grindvíkingum á æfingar án endurgjalds. KR hefur slegist í hópinn og boðið Grindvíkingum á æfingar hjá öllum deildum félagsins endurgjaldslaust. Iðkendur knattspyrnu í Grindavík stendur þá til boða að mæta á æfingar hjá Stjörnunni, Víkingi, Hamri, Selfossi, Haukum og Fylki. Fleiri félög hafa bæst í hópinn eftir því sem á hefur liðið daginn og ljóst að íþróttafjölskyldan stendur saman þegar á reynir. Hugur okkar er hjá Grindvíkingum 💙💛💙Æfingatöflur má finna á https://t.co/yr2BRNhktv undir hverri deild fyrir sig. pic.twitter.com/i6cqNdieiL— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) November 11, 2023 Öllum sem vilja veita Grindvíkingum hjálparhönd er bent á síðu Rauða krossins og Aðstoð við Grindvíkinga.
Tengdar fréttir Vaktin: Kvikuflæðið margfalt á við það sem áður hefur mælst Vísindamenn telja miklar líkur á eldgosi á Reykjanesskaga eftir atburði gærkvöldsins. Grindvíkingar munu ekki fá að fara heim næstu daga eftir farsæla rýmingu í gærkvöldi. Ástandið er stöðugt endurmetið. 11. nóvember 2023 08:36 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Vaktin: Kvikuflæðið margfalt á við það sem áður hefur mælst Vísindamenn telja miklar líkur á eldgosi á Reykjanesskaga eftir atburði gærkvöldsins. Grindvíkingar munu ekki fá að fara heim næstu daga eftir farsæla rýmingu í gærkvöldi. Ástandið er stöðugt endurmetið. 11. nóvember 2023 08:36