Læknamistök ógildu UFC bardaga Ankalaev og Walker Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2023 10:20 Brasilíumaðurinn Johnny Walker og Rússinn Magomed Ankalaev bíða eftir niðursstöðu bardagans en hún var engin. Hvorugur var nefnilega lýstur sigurvegari. Getty/Chris Unger Engin niðurstaða fékkst úr bardaga Magomed Ankalaev og Johnny Walker á bardagakvöldi UFC í Abu Dhabi um helgina og það af mjög sérstakri ástæðu. Það er óhætt að segja að endir bardagans hafi verið umdeildur og hreinlega óskiljanlegur fyrir bæði marga áhorfendur og sérfræðinga. Ankalaev og Walker höfðu báðir hug á því að stimpla sig inn í léttþungavigtina sem alvöru kandídatar en standa nú uppi án niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Ankalaev braut reglur með ólöglegu hnésparki þegar Walker var á gólfinu og dómarinn stöðvaði bardagann í kjölfarið. Áður en keppni hófst á ný þurfti læknir keppninnar að meta ástandið á Walker sem hafði þarna fengið hné í hökuna. Læknirinn fékk aftur á móti engin svör þegar hann reyndi að spyrja Brasilíumanninn spurninga til að meta ástand hans. Eftir að hafa ekki fengið nein viðbrögð Walker þá ákvað læknirinn að enda bardagann því Walker gæti að hans mati ekki haldið áfram. Það reyndust vera mistök því það var ekkert að Walker. Walker var líka mjög ósáttur með það og ætlaði að halda áfram keppni. Ankalaev var líka mjög pirraður yfir þessu. Þetta þýddi að þegar kom að því að tilkynna um sigurvegara var það ekki hægt. Svo mikið gekk á í hringnum eftir þetta að Dana White, forstjóri UFC, mætti í búrið og ræddi við báða bardagamennina. View this post on Instagram A post shared by MMA Junkie (@mmajunkie) MMA Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Það er óhætt að segja að endir bardagans hafi verið umdeildur og hreinlega óskiljanlegur fyrir bæði marga áhorfendur og sérfræðinga. Ankalaev og Walker höfðu báðir hug á því að stimpla sig inn í léttþungavigtina sem alvöru kandídatar en standa nú uppi án niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Ankalaev braut reglur með ólöglegu hnésparki þegar Walker var á gólfinu og dómarinn stöðvaði bardagann í kjölfarið. Áður en keppni hófst á ný þurfti læknir keppninnar að meta ástandið á Walker sem hafði þarna fengið hné í hökuna. Læknirinn fékk aftur á móti engin svör þegar hann reyndi að spyrja Brasilíumanninn spurninga til að meta ástand hans. Eftir að hafa ekki fengið nein viðbrögð Walker þá ákvað læknirinn að enda bardagann því Walker gæti að hans mati ekki haldið áfram. Það reyndust vera mistök því það var ekkert að Walker. Walker var líka mjög ósáttur með það og ætlaði að halda áfram keppni. Ankalaev var líka mjög pirraður yfir þessu. Þetta þýddi að þegar kom að því að tilkynna um sigurvegara var það ekki hægt. Svo mikið gekk á í hringnum eftir þetta að Dana White, forstjóri UFC, mætti í búrið og ræddi við báða bardagamennina. View this post on Instagram A post shared by MMA Junkie (@mmajunkie)
MMA Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira