Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Subway-deildin og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2023 06:00 Erling Haaland og félagar í Manchester City heimsækja Leipzig. Vísir/Getty Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en sextán beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Stöð 2 Sport Valur og Haukar eigast við í sannkölluðum stórleik í Subway-deild kvenna í körfubolta klukkan 19:00. Að leik loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 UEFA Youth League er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 og í dag fylgjumst við með viðureignum Leipzig og Manchester City klukkan 11:55 annars vegar og Porto og Barcelona klukkan 13:55 hins vegar. Klukkan 18:30 hefst svo Meistaradeildarmessan þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmörkin fara svo af stað að leikjunum loknum þar sem leikirnir verða gerðir upp. Stöð 2 Sport 3 Antwerp og Shakhtar Donetsk mætast í Meistaradeild Evrópu klukkan 16:35 áður en Newcastle tekur á móti franska stórveldinu Paris Saint-Germain klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Barcelona sækir Porto heim klukkan 18:50 í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Rauða Stjarnan og Young Boys eigast við klukkan 18:50 í G-riðli Meistaradeildar Evrópu. Vodafone Sport Tveir leikir í Meistaradeild Evrópu verða á dagskrá á Vodafone Sport í dag. Atlético Madrid tekur á móti Feyenoord klukkan 16:35 og klukkan 18:50 mætast Leipzig og Manchester City. Stöð 2 eSport Blast Premier-mótaröðin í CS:GO heldur áfram og í dag verða þrjár viðureignir í beinni útsendingu. Upphitun hefst á slaginu klukkan 12:40 og viðureignirnar þrjár fylgja svo í kjölfarið. Dagskráin í dag Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fleiri fréttir Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira
Stöð 2 Sport Valur og Haukar eigast við í sannkölluðum stórleik í Subway-deild kvenna í körfubolta klukkan 19:00. Að leik loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 UEFA Youth League er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 og í dag fylgjumst við með viðureignum Leipzig og Manchester City klukkan 11:55 annars vegar og Porto og Barcelona klukkan 13:55 hins vegar. Klukkan 18:30 hefst svo Meistaradeildarmessan þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmörkin fara svo af stað að leikjunum loknum þar sem leikirnir verða gerðir upp. Stöð 2 Sport 3 Antwerp og Shakhtar Donetsk mætast í Meistaradeild Evrópu klukkan 16:35 áður en Newcastle tekur á móti franska stórveldinu Paris Saint-Germain klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Barcelona sækir Porto heim klukkan 18:50 í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Rauða Stjarnan og Young Boys eigast við klukkan 18:50 í G-riðli Meistaradeildar Evrópu. Vodafone Sport Tveir leikir í Meistaradeild Evrópu verða á dagskrá á Vodafone Sport í dag. Atlético Madrid tekur á móti Feyenoord klukkan 16:35 og klukkan 18:50 mætast Leipzig og Manchester City. Stöð 2 eSport Blast Premier-mótaröðin í CS:GO heldur áfram og í dag verða þrjár viðureignir í beinni útsendingu. Upphitun hefst á slaginu klukkan 12:40 og viðureignirnar þrjár fylgja svo í kjölfarið.
Dagskráin í dag Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fleiri fréttir Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Sjá meira