Þjálfarinn vildi ekki slá stigametið í NFL en enginn hefur skorað meira í 57 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2023 16:00 De'Von Achane átti magnaðan leik með liði Miami Dolphins sem skoraði alls 70 stig í leiknum. AP/David Santiago Ein ótrúlegustu úrslit í sögu NFL deildarinnar litu dagsins ljós í gær þegar þriðja umferð deildarkeppni ameríska fótboltans fór fram. Leikurinn sem stal sviðsljósinu var ótrúleg viðureign Miami Dolphins og Denver Broncos á Flórída. Miami liðið hefur verið í miklu stuði í upphafi tímabilsins og vann leikinn á endanum 70-20. Þetta er það mesta sem lið hefur skorað í leik síðan að Washington skoraði 72 stig á móti New York Giants árið 1966. Svo slæm voru úrslitin að Höfrungarnir skoruðu meira í þessum leik heldur en Denver liðið hefur skorað samanlagt í fyrstu þremur leikjum sínum en þeir hafa allir tapast hjá Broncos. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Mike McDaniel, þjálfari Miami liðsins, vildi ekki slá stigametið í NFL þótt að liðið var í dauðafæri að gera það því hann lét leiktímann renna út í lokinn í stað þess að reynda vallarmarkaspark sem hefði gefið liðinu nýtt stigamet í einum leik. Hlauparinn líttþekkti De'Von Achane var einn af þeim sem átti stórleik en hann skorað fjögur snertimörk og hljóp 203 jarda með boltann. Hlauparinn Raheem Mostert skoraði líka fjögur snertimörk en þess má geta að Miami lék án næstbesta útherja síns, Jaylen Waddle, sem var að glíma við afleiðingar heilahristings. Það voru fleiri óvænt úrslit því Arizona Cardinals vann 28-16 sigur á Dallas Cowboys en Kúrekarnir höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína. Kansas City Chiefs fór á kostum fyrir framan Taylor Swift og vann 41-10 sigur á Chicago Bears. Travis Kelce skoraði eitt snertimarkanna fyrir framan nýju kærustuna. Miami Dolphins er annað af tveimur liðum sem hefur unnið þrjá fyrstu leikina en hitt er San Francisco 49ers. c lið geta bæst í hópinn því hin ósigriðu Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles spila sinn þriðja leik í kvöld. Los Angeles Chargers, Houston Texans, New England Patriots og Arizona Cardinals unnu öll sinn fyrsta leik á tímabilinu eftir tap í tveimur fyrstu leikjunum. Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders NFL Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Sjá meira
Leikurinn sem stal sviðsljósinu var ótrúleg viðureign Miami Dolphins og Denver Broncos á Flórída. Miami liðið hefur verið í miklu stuði í upphafi tímabilsins og vann leikinn á endanum 70-20. Þetta er það mesta sem lið hefur skorað í leik síðan að Washington skoraði 72 stig á móti New York Giants árið 1966. Svo slæm voru úrslitin að Höfrungarnir skoruðu meira í þessum leik heldur en Denver liðið hefur skorað samanlagt í fyrstu þremur leikjum sínum en þeir hafa allir tapast hjá Broncos. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Mike McDaniel, þjálfari Miami liðsins, vildi ekki slá stigametið í NFL þótt að liðið var í dauðafæri að gera það því hann lét leiktímann renna út í lokinn í stað þess að reynda vallarmarkaspark sem hefði gefið liðinu nýtt stigamet í einum leik. Hlauparinn líttþekkti De'Von Achane var einn af þeim sem átti stórleik en hann skorað fjögur snertimörk og hljóp 203 jarda með boltann. Hlauparinn Raheem Mostert skoraði líka fjögur snertimörk en þess má geta að Miami lék án næstbesta útherja síns, Jaylen Waddle, sem var að glíma við afleiðingar heilahristings. Það voru fleiri óvænt úrslit því Arizona Cardinals vann 28-16 sigur á Dallas Cowboys en Kúrekarnir höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína. Kansas City Chiefs fór á kostum fyrir framan Taylor Swift og vann 41-10 sigur á Chicago Bears. Travis Kelce skoraði eitt snertimarkanna fyrir framan nýju kærustuna. Miami Dolphins er annað af tveimur liðum sem hefur unnið þrjá fyrstu leikina en hitt er San Francisco 49ers. c lið geta bæst í hópinn því hin ósigriðu Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles spila sinn þriðja leik í kvöld. Los Angeles Chargers, Houston Texans, New England Patriots og Arizona Cardinals unnu öll sinn fyrsta leik á tímabilinu eftir tap í tveimur fyrstu leikjunum. Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders
Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders
NFL Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Sjá meira