Telur að heimsmet Usains Bolt séu í hættu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2023 13:00 Noah Lyles ætlar sér að bæta 14 ára gamalt heimsmet Usains Bolt. Vísir/Getty Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles setur stefnuna á þrjá heimsmeistaratitla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefst um helgina og telur að hann geti ógnað heimsmetum Usains Bolt í 100 og 200 metra hlaupum. Heimsmeistaramótið hefst næstkomandi laugardag, þann 19. ágúst, og stendur fram á sunnudag viku síðar. Búist er við því að nokkur heimsmet verði slegin og fylgjast margir spenntir með því hvort Noah Lyles geti staðið við stóru orðin og bætt heimsmet Usains Bolt í 100 og 200 metra spretthlaupum. Lyles greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum á dögunum að hann ætlaði sér að hlaupa 100 metrana á 9,65 sekúndum og 200 metrana á 19,10 sekúndum. View this post on Instagram A post shared by Noah Lyles (@nojo18) Heimsmet Bolts eru 9,58 sekúndur í 100 metra hlaupi og 19,19 sekúndur í 200 metra hlaupi. Gangi spá Lyles eftir mun hann því bæta heimsmetið í 200 metra hlaupi um 0,09 sekúndur og vera aðeins 0,07 sekúndum frá tíma Bolts í 100 metra hlaupi. Lyles hljóp 200 metrana á 19,47 sekúndum á Demantamótaröðinni í júlí á þessu ári, en það er besti tími ársins í heiminum og hann fer því fullur sjálfstrausts inn í heimsmeistaramótið. Heimsmet Bolts hafa staðið frá því á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2009, eða í 14 ár. Heimsmetið í 100 metra hlaupi var sett á þessum degi fyrir 14 árum, þann 16. ágúst 2009, og heimsmetið í 200 metra hlaupi fjórum dögum seinna. Frjálsar íþróttir Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
Heimsmeistaramótið hefst næstkomandi laugardag, þann 19. ágúst, og stendur fram á sunnudag viku síðar. Búist er við því að nokkur heimsmet verði slegin og fylgjast margir spenntir með því hvort Noah Lyles geti staðið við stóru orðin og bætt heimsmet Usains Bolt í 100 og 200 metra spretthlaupum. Lyles greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum á dögunum að hann ætlaði sér að hlaupa 100 metrana á 9,65 sekúndum og 200 metrana á 19,10 sekúndum. View this post on Instagram A post shared by Noah Lyles (@nojo18) Heimsmet Bolts eru 9,58 sekúndur í 100 metra hlaupi og 19,19 sekúndur í 200 metra hlaupi. Gangi spá Lyles eftir mun hann því bæta heimsmetið í 200 metra hlaupi um 0,09 sekúndur og vera aðeins 0,07 sekúndum frá tíma Bolts í 100 metra hlaupi. Lyles hljóp 200 metrana á 19,47 sekúndum á Demantamótaröðinni í júlí á þessu ári, en það er besti tími ársins í heiminum og hann fer því fullur sjálfstrausts inn í heimsmeistaramótið. Heimsmet Bolts hafa staðið frá því á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2009, eða í 14 ár. Heimsmetið í 100 metra hlaupi var sett á þessum degi fyrir 14 árum, þann 16. ágúst 2009, og heimsmetið í 200 metra hlaupi fjórum dögum seinna.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira