Annie Mist fer ýmsar leiðir til að venjast hitanum á Heimsleikunum í Crossfit Jón Már Ferro skrifar 29. júlí 2023 10:16 Annie Mist Þórisdóttir er ein sex Íslendinga sem keppa á Heimsleikunum í Crossfit sem hefjast fyrsta ágúst. Vísir/Getty Heimsleikarnir í Crossfit hefjast 1. ágúst. Alls munu sex Íslendingar taka þátt á leikunum í ár sem haldnir verða í Madison í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum. Annie Mist hefur í tvígang staðið uppi hraustasta kona heims og hefur undirbúningur hennar fyrir komandi leika að mestu farið fram hér heima á Íslandi. Þar hefur hún gert líkamann og höfuðið klárt fyrir komandi átök. Einnig hefur hún gert allt sem hún getur til að venjast heitara loftslagi á keppnisstað úti í Bandaríkjunum. Þar sem er mun hlýrra en hér heima á Íslandi og spáð um og yfir þrjátíu stiga hita á meðan heimsleikunum stendur. „Það hefur alveg verið 'trycki' og erfitt. Venjulega var ég að fara út mánuði fyrir mót. Núna geri ég það ekki því ég er með lítið barn. Ég get ekki hugsað mér að vera ekki með henni í það langan tíma. Það er erfitt að finna barnapíu sem væri með mér úti. Þannig maður er bara hérna heima eins lengi og maður getur. Ég hef verið að fara í gufu beint eftir æfingu, í tíu daga í röð. Ég sit inni í þrjátíu mínútur til að venja líkamann á hitann og fjölga rauðu blóðkornunum. Svo er ég með hitamæli á mér til að sjá að líkaminn sé í réttu hitastigi á æfingunni. Þannig ég klára til að mynda hlaupaæfingu í ákveðið langan tíma og held líkamshitanum í kringum 38 gráður á meðan. Að sjálfsögðu verður alltaf smá áfall þegar maður kemur, meira andlegt en líkaminn ætti að vera tilbúinn,“ segir Annie Mist Þórisdóttir. CrossFit Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira
Annie Mist hefur í tvígang staðið uppi hraustasta kona heims og hefur undirbúningur hennar fyrir komandi leika að mestu farið fram hér heima á Íslandi. Þar hefur hún gert líkamann og höfuðið klárt fyrir komandi átök. Einnig hefur hún gert allt sem hún getur til að venjast heitara loftslagi á keppnisstað úti í Bandaríkjunum. Þar sem er mun hlýrra en hér heima á Íslandi og spáð um og yfir þrjátíu stiga hita á meðan heimsleikunum stendur. „Það hefur alveg verið 'trycki' og erfitt. Venjulega var ég að fara út mánuði fyrir mót. Núna geri ég það ekki því ég er með lítið barn. Ég get ekki hugsað mér að vera ekki með henni í það langan tíma. Það er erfitt að finna barnapíu sem væri með mér úti. Þannig maður er bara hérna heima eins lengi og maður getur. Ég hef verið að fara í gufu beint eftir æfingu, í tíu daga í röð. Ég sit inni í þrjátíu mínútur til að venja líkamann á hitann og fjölga rauðu blóðkornunum. Svo er ég með hitamæli á mér til að sjá að líkaminn sé í réttu hitastigi á æfingunni. Þannig ég klára til að mynda hlaupaæfingu í ákveðið langan tíma og held líkamshitanum í kringum 38 gráður á meðan. Að sjálfsögðu verður alltaf smá áfall þegar maður kemur, meira andlegt en líkaminn ætti að vera tilbúinn,“ segir Annie Mist Þórisdóttir.
CrossFit Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Sjá meira