FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn Árni Jóhannsson skrifar 28. júlí 2023 20:15 Miðað við fréttir dagsins þá geta FH-ingar styrkt sig fyrir seinni hluta Bestu deildar karla. Vísir / Diego FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. Þetta sagði Valdimar Svavarsson við Fótbolta.net fyrr í dag en ástæðuna segir Valdimar vera að FH sé búið að semja um uppgjör samningsins við Morten Beck. Samningurinn hafi verið metinn sem launþegasamningur af aga- og úrskurðarnefndinni en að Beck hafi verið borgað sem verktaka og hafi hann sagt að FH hafi skuldað sér 24 milljónir króna vegna þessa samnings. Valdimar kveðst að félagið hafi verið ósátt við þá kröfu frá upphafi þessa máls. FH vill ekki gefa upp hvað það er mikið sem félagið greiðir Morten en Valdimar segir að hún sé í það minnsta mun lægri en sú upphæð sem hefur verið rædd í þessu ferli. Uppgjörið snýst um það að samningurinn sé greiddur eins og dómstóllinn kvað upp um að hann yrði greiddur og að hluti af því hafi verið skattur og lífeyrissjóðsgreiðslus sem FH greiðir. FH hafi samt sem áður litið á það þannig að þeir hafi staðið við gerða samninga með réttum hætti alveg frá upphafi og muni reyna halda áfram að gera hlutina vel og rétt. Dómurinn og uppgjörið sé hinsvegar mikið tjón fyrir klúbbinn og að vasarnir séu ekki fullir af seðlum til að kaupa leikmenn en Grétar Snær Gunnarsson leikmaður KR er sagður hafa samið við félagið og þá er Viðar Ari Jónsson einnig orðaður við FH. Það er óhætt að segja að báðir þessi leikmenn væru styrking fyrir loka átökin í Bestu deildinni. FH er í sjötta sæti deildarinnar en hefur leikið leik minna en liðin í kringum sig. Þeir hafa náð í 21 stig það sem af er en Stjarnan og KR eru fyrir ofan liðið með 22 stig og leik meira. FH fer til Keflavíkur á mánudaginn til að spila við heimamenn en leikurinn verður í beinni útsendingu á Bestu deildar rás Stöðvar 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísir.is. Tengdar fréttir FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. 17. júlí 2023 19:01 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sjá meira
Þetta sagði Valdimar Svavarsson við Fótbolta.net fyrr í dag en ástæðuna segir Valdimar vera að FH sé búið að semja um uppgjör samningsins við Morten Beck. Samningurinn hafi verið metinn sem launþegasamningur af aga- og úrskurðarnefndinni en að Beck hafi verið borgað sem verktaka og hafi hann sagt að FH hafi skuldað sér 24 milljónir króna vegna þessa samnings. Valdimar kveðst að félagið hafi verið ósátt við þá kröfu frá upphafi þessa máls. FH vill ekki gefa upp hvað það er mikið sem félagið greiðir Morten en Valdimar segir að hún sé í það minnsta mun lægri en sú upphæð sem hefur verið rædd í þessu ferli. Uppgjörið snýst um það að samningurinn sé greiddur eins og dómstóllinn kvað upp um að hann yrði greiddur og að hluti af því hafi verið skattur og lífeyrissjóðsgreiðslus sem FH greiðir. FH hafi samt sem áður litið á það þannig að þeir hafi staðið við gerða samninga með réttum hætti alveg frá upphafi og muni reyna halda áfram að gera hlutina vel og rétt. Dómurinn og uppgjörið sé hinsvegar mikið tjón fyrir klúbbinn og að vasarnir séu ekki fullir af seðlum til að kaupa leikmenn en Grétar Snær Gunnarsson leikmaður KR er sagður hafa samið við félagið og þá er Viðar Ari Jónsson einnig orðaður við FH. Það er óhætt að segja að báðir þessi leikmenn væru styrking fyrir loka átökin í Bestu deildinni. FH er í sjötta sæti deildarinnar en hefur leikið leik minna en liðin í kringum sig. Þeir hafa náð í 21 stig það sem af er en Stjarnan og KR eru fyrir ofan liðið með 22 stig og leik meira. FH fer til Keflavíkur á mánudaginn til að spila við heimamenn en leikurinn verður í beinni útsendingu á Bestu deildar rás Stöðvar 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísir.is.
Tengdar fréttir FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. 17. júlí 2023 19:01 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sjá meira
FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. 17. júlí 2023 19:01
Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00
Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29