Jonas Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar annað árið í röð Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 20:30 Jonas Vingegaard fagnar sigri á Tour de France Vísir/Getty Jonas Vingegaard sigraði Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France. Sá danski varði titilinn en hann vann einnig Frakklandshjólreiðarnar í fyrra. Sigurvegarinn var afar ánægður þegar hann kom í mark og þakkaði ekki bara liðinu og fjölskyldu heldur lika allri dönsku þjóðinni í viðtali eftir keppnina. „Ég er mjög ánægður og stoltur af þessu. Við höfum unnið þetta annað skiptið í röð sem er ótrúlegt. Það var geggjað að vera með alla Danina hérna. Ég verð að þakka liðinu og fjölskyldunni en einnig verð ég að þakka dönsku þjóðinni sem studdi mig í gegnum þetta og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ sagði Jonas Vingegaard í viðtali eftir að hann kom í mark. “It’s a feeling of being proud and happy.” 😃“It’s been a super good fight between me and Tadej.” 🤝“I was a good father and there when she needed me.” 🤗A very wholesome interview from your Tour de France winner ❤️#TDF2023 | @j_vingegaard pic.twitter.com/YC0mp0AErh— Eurosport (@eurosport) July 23, 2023 Vingegaard fór yfir ferðalagið sem var langt og strembið. Keppnin byrjaði í Bilbao á Spáni þann 1. júlí og endaði í París. „Þetta var langt ferðalag. Við hjóluðum alla daga og þetta var mjög erfið keppni. Þetta var góður slagur milli mín og Tadej Pogacar.“ En hverju má búast við frá hinum tuttugu og sex ára gamla Jonas Vingegaard á komandi árum? „Ég vona að koma hingað aftur á næsta ári og sjá hvort ég geti unnið þetta þriðja árið í röð. Það er stefnan.“ 🤝A man-down, but dominant all Tour de France long, @JumboVismaRoad is the best team of the #TDF2023 🤝Un coureur en moins, mais dominante tout au long du Tour de France, @JumboVismaRoad est la meilleure équipe du #TDF2023. @hautsdeseinefr pic.twitter.com/CMzDZJRkbZ— Tour de France™ (@LeTour) July 23, 2023 Slóveninn, Tadej Pogacar tók silfrið í Frakklandshjólreiðunum. En hann var sjö mínútum og 29 sekúndum á eftir sigurvegaranum. Bretinn Adam Yates endaði í þriðja sæti og liðið Jumbo Visma vann liðakeppnina. Hjólreiðar Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Sigurvegarinn var afar ánægður þegar hann kom í mark og þakkaði ekki bara liðinu og fjölskyldu heldur lika allri dönsku þjóðinni í viðtali eftir keppnina. „Ég er mjög ánægður og stoltur af þessu. Við höfum unnið þetta annað skiptið í röð sem er ótrúlegt. Það var geggjað að vera með alla Danina hérna. Ég verð að þakka liðinu og fjölskyldunni en einnig verð ég að þakka dönsku þjóðinni sem studdi mig í gegnum þetta og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ sagði Jonas Vingegaard í viðtali eftir að hann kom í mark. “It’s a feeling of being proud and happy.” 😃“It’s been a super good fight between me and Tadej.” 🤝“I was a good father and there when she needed me.” 🤗A very wholesome interview from your Tour de France winner ❤️#TDF2023 | @j_vingegaard pic.twitter.com/YC0mp0AErh— Eurosport (@eurosport) July 23, 2023 Vingegaard fór yfir ferðalagið sem var langt og strembið. Keppnin byrjaði í Bilbao á Spáni þann 1. júlí og endaði í París. „Þetta var langt ferðalag. Við hjóluðum alla daga og þetta var mjög erfið keppni. Þetta var góður slagur milli mín og Tadej Pogacar.“ En hverju má búast við frá hinum tuttugu og sex ára gamla Jonas Vingegaard á komandi árum? „Ég vona að koma hingað aftur á næsta ári og sjá hvort ég geti unnið þetta þriðja árið í röð. Það er stefnan.“ 🤝A man-down, but dominant all Tour de France long, @JumboVismaRoad is the best team of the #TDF2023 🤝Un coureur en moins, mais dominante tout au long du Tour de France, @JumboVismaRoad est la meilleure équipe du #TDF2023. @hautsdeseinefr pic.twitter.com/CMzDZJRkbZ— Tour de France™ (@LeTour) July 23, 2023 Slóveninn, Tadej Pogacar tók silfrið í Frakklandshjólreiðunum. En hann var sjö mínútum og 29 sekúndum á eftir sigurvegaranum. Bretinn Adam Yates endaði í þriðja sæti og liðið Jumbo Visma vann liðakeppnina.
Hjólreiðar Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira