Sigurvegari Wimbledon býr hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab stað Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 20:01 Carlos Alcaraz sigraði Wimbledon á dögunum Vísir/Getty Carlos Alcaraz tryggði sér á dögunum sigur í Wimbledon risamótin í tennis. Alcaraz vann goðsögnina Novak Djokovic. Þrátt fyrir að vera einn fremsti tennisspilari heims býr Carlos Alcaraz hjá foreldrum sínum. Alcaraz er á toppi heimslistans í tennis. Þetta var í fyrsta sinn sem hann vinnur Wimbledon en hann hafði áður unnið Opna bandaríska risamótið. Serbinn Novak Djokovic hafði ekki tapað leik á Wimbledon síðan 2017 áður en sigur Carlos Alcaraz gerði það að verkum að Djokovic er ekki sigursælasti tennisspilari allra tíma heldur deilir hann þeirri nafnbót með Serenu Williams. Hinn tvítugi Alcaraz hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn. Þrátt fyrir að vera á toppi heimslistans í tennis býr hann heima hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab staðinn í heimalandi sínu, Spáni. Styrktaraðilar Alcaraz eru meðal annars stórfyrirtæki á borð við Nike, Rolex, Calvin Klein, BMW og Louis Vuitton. Íbúðin sem fjölskyldan býr í er fyrir ofan kebab staðarins Turquesa í El Palmar hverfinu á suður Spáni. Íbúðin er aðeins metin á 190 þúsund Bandaríkjadali. Wimbledon Champion Carlos Alcaraz Still Lives With His Parents In A $190,000 Apartment Above a Kebab Shop https://t.co/iMBs39DP6N pic.twitter.com/b5e07spnmu— Barstool Sports (@barstoolsports) July 23, 2023 Sigur Alcaraz á Wimbledon mótinu tryggði honum 2.7 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé. Tennis Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira
Alcaraz er á toppi heimslistans í tennis. Þetta var í fyrsta sinn sem hann vinnur Wimbledon en hann hafði áður unnið Opna bandaríska risamótið. Serbinn Novak Djokovic hafði ekki tapað leik á Wimbledon síðan 2017 áður en sigur Carlos Alcaraz gerði það að verkum að Djokovic er ekki sigursælasti tennisspilari allra tíma heldur deilir hann þeirri nafnbót með Serenu Williams. Hinn tvítugi Alcaraz hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn. Þrátt fyrir að vera á toppi heimslistans í tennis býr hann heima hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab staðinn í heimalandi sínu, Spáni. Styrktaraðilar Alcaraz eru meðal annars stórfyrirtæki á borð við Nike, Rolex, Calvin Klein, BMW og Louis Vuitton. Íbúðin sem fjölskyldan býr í er fyrir ofan kebab staðarins Turquesa í El Palmar hverfinu á suður Spáni. Íbúðin er aðeins metin á 190 þúsund Bandaríkjadali. Wimbledon Champion Carlos Alcaraz Still Lives With His Parents In A $190,000 Apartment Above a Kebab Shop https://t.co/iMBs39DP6N pic.twitter.com/b5e07spnmu— Barstool Sports (@barstoolsports) July 23, 2023 Sigur Alcaraz á Wimbledon mótinu tryggði honum 2.7 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé.
Tennis Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira