Fimleikarnir hleypa Rússunum inn á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 10:30 Rússneska fimleikakonan Angelina Melnikova sést hér á Ólympíuleikunum í Tókýó. Getty/ Jean Catuffe Alþjóða fimleikasambandið hefur fellt úr gildi bann rússneskra og hvít-rússneskra fimleikamanna. Þeir mega keppa á ný en þó ekki undir fána þjóða sinnar. Rússneskt og hvít-rússneskt fimleikafólk hefur verið í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá 1. janúar næstkomandi mega þau keppa á ný. BREAKING: The International #Gymnastics Federation has ended its ban on #Russia and #Belarus after readmitting the two countries' athletes as neutrals#FIG #Ukrainehttps://t.co/WACs8UjSIB— insidethegames (@insidethegames) July 19, 2023 Í yfirlýsingu frá stjórn Alþjóða fimleikasambandsins kemur fram að sambandið vilji með þessu virða rétt allra íþróttamanna og um leið sendi það þau skilaboð til allra að Alþjóða fimleikasambandið vilji frið. Þetta þýðir að fimleikafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi getur tekið þátt í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í París sem fara fram á næsta ári. Alþjóðaólympíunefndin hefur ýjað að því að hleypa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki inn á leikana en það hefur þó ekki verið tekin endanleg ákvörðun um það. Fjöldi íþróttasambanda hefur haldið sig við bannið gegn íþróttafólki frá umræddum þjóðum en stríðið hefur staðið yfir síðan í febrúar á síðasta ári. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Rússneskt og hvít-rússneskt fimleikafólk hefur verið í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá 1. janúar næstkomandi mega þau keppa á ný. BREAKING: The International #Gymnastics Federation has ended its ban on #Russia and #Belarus after readmitting the two countries' athletes as neutrals#FIG #Ukrainehttps://t.co/WACs8UjSIB— insidethegames (@insidethegames) July 19, 2023 Í yfirlýsingu frá stjórn Alþjóða fimleikasambandsins kemur fram að sambandið vilji með þessu virða rétt allra íþróttamanna og um leið sendi það þau skilaboð til allra að Alþjóða fimleikasambandið vilji frið. Þetta þýðir að fimleikafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi getur tekið þátt í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í París sem fara fram á næsta ári. Alþjóðaólympíunefndin hefur ýjað að því að hleypa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki inn á leikana en það hefur þó ekki verið tekin endanleg ákvörðun um það. Fjöldi íþróttasambanda hefur haldið sig við bannið gegn íþróttafólki frá umræddum þjóðum en stríðið hefur staðið yfir síðan í febrúar á síðasta ári.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira