Hákarlarnir snúa aftur, stærri og reiðari en áður Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2023 15:27 Hákarlar hræða okkur flest og það hafa þeir væntanlega gert frá því fyrsti mannapinn hætti sér of langt út í sjó á röngum tíma. Með hliðsjón af því er kannski eðlilegt hve margar kvikmyndir um hræðilega hákarla hafa verið gerðar. Þessum myndum hefur bara fjölgað ef eitthvað er, þó eingöngu væri litið til Sharknado myndanna. Fyrir nokkrum árum fengum við jarðarbúar að njóta myndarinnar The Meg. Hún fjallar um baráttu Jonas, sem leikinn var af hasarhetjunni Jason Statham, gegn risastórum og fornum hákarli sem kallast Megalodon. Án þess að fara nánar út í nokkuð raunveruleg vísindi myndarinnar, þá fannst þessi hákarl í Marianas-skurðinum en þegar hann slapp þaðan var hann fljótur að éta fólk í masssavís. Fyrsta stikla myndarinnar The Meg 2: The Trench var birt í gær. Nú hafa vísindamenn fundið fleiri risa-hákarla, auk risaeðla og stærðarinnar kolkrabba og þarf að kallast Jonas aftur til. Sem betur fer virðist sem framleiðendur myndarinnar taki sig ekki of alvarlega en í stiklunni má meðal annars sjá hákarl éta T-Rex, sem ætti auðvitað að vera í flestum stiklum, sama um hvað þær myndir eru. Til viðbótar geta áhugasamir séð stiklu annarrar nýrrar hákarlamyndar sem kallast The Black Demon hér að neðan. Hún fjallar líka um hræðilegan hákarl sem étur mikið af saklausum olíuborköllum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Þessum myndum hefur bara fjölgað ef eitthvað er, þó eingöngu væri litið til Sharknado myndanna. Fyrir nokkrum árum fengum við jarðarbúar að njóta myndarinnar The Meg. Hún fjallar um baráttu Jonas, sem leikinn var af hasarhetjunni Jason Statham, gegn risastórum og fornum hákarli sem kallast Megalodon. Án þess að fara nánar út í nokkuð raunveruleg vísindi myndarinnar, þá fannst þessi hákarl í Marianas-skurðinum en þegar hann slapp þaðan var hann fljótur að éta fólk í masssavís. Fyrsta stikla myndarinnar The Meg 2: The Trench var birt í gær. Nú hafa vísindamenn fundið fleiri risa-hákarla, auk risaeðla og stærðarinnar kolkrabba og þarf að kallast Jonas aftur til. Sem betur fer virðist sem framleiðendur myndarinnar taki sig ekki of alvarlega en í stiklunni má meðal annars sjá hákarl éta T-Rex, sem ætti auðvitað að vera í flestum stiklum, sama um hvað þær myndir eru. Til viðbótar geta áhugasamir séð stiklu annarrar nýrrar hákarlamyndar sem kallast The Black Demon hér að neðan. Hún fjallar líka um hræðilegan hákarl sem étur mikið af saklausum olíuborköllum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira