Umhverfisráðherra boðar frumvarp um vindorku næsta vetur Heimir Már Pétursson skrifar 19. apríl 2023 12:13 Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra með starfshópi og starfsmanni hópsins. Frá vinstri: Hilmar Gunnlaugsson, Björt Ólafsdóttir, Guðlaugur Þór, Hafsteinn S. Hafsteinsson starfsmaður hópsins og Kolbeinn Óttarsson Proppe. Vísir/Helena Starfshópur á vegum umhverfisráðherra leggur áherslu á að vandaðri pólitískri stefnumótun í vindorkumálum verði lokið áður en hafist verði handa við uppbyggingu vindorkuvera. Ráðherra boðar að frumvörp um nýtingu vindorku verði lögð fram á næsta þingvetri. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra skipaði þriggja manna starfshóp um nýtingu vindorku í júlí í fyrra og kynnti hópurinn áfangaskýrslu sína í morgun. Í skýrslunni er farið yfir fjölmörg álita- og úrlausnarefni sem leysa þurfi áður en pólitískt stefnumótun verði lögð en mikilvægt væri að slík stefnumótun lægi fyrir áður en farið verði í framkvæmdir við að virkja vindinn. Nú þegar eru þó tveir vindorkukostir innan nýtingar í rammaáætlun og í vinnslu hjá Landsvirkjun. Guðlaugu Þór segir að í skýrslunni væri mjög mikið af upplýsingum um álitaefni ásamt fróðleik sem nauðsynlegt væri að hafa áður en umræðan verði tekin. Guðlaugur Þór Þórðarson segir mikilvægt að afla upplýsinga og sjónarmiða áður en stefnan varðandi nýtingu vindorku verði lögð.Stöð 2/HMP „Því við verðum að taka þessa umræðu. Þetta er ekki einkamál einhverra stjórnmálamanna. Þetta er mál allrar þjóðarinnar. Þannig að ef ég á að taka eitt saman um skýrsluna, þá erum við með upplýsingar og staðreyndir á einum stað. Sem auðvelt er að nálgast og mikilvægt að sem flestir geri það,“ segir umhverfisráðherra. Í skýrslunni kemur fram að taka þurfi tillt til margra þátta við virkjun vindsins og uppsetningu vindorkuvera eins og nærsamfélagsins, náttúrunna og dýralífs og ýmissra hagsmuna eins og ferðaþjónustunnar. Þá þurfi að marka löggjöf um skattlagingu og hvernig tekjunum af henni verði skipt til að mynda milli ríkis og sveitarfélaga. Guðlaugur Þór segir að nú verði farið í fundi um málið víðs vegar um land og starfshópurinn skili síðan af sér endanlegri skýrslu á þessu ári. Grunnurinn að góðri stefnumótun væri undirbúningsvinnan. „Það er langur vegur frá að það sé ekki búið að vinna mikla vinnu. Auðvitað á eftir að taka ákvarðanir um hvað verður lagt fyrir þingið og það verður gert á næstu mánuðum eða sú vinna kláruð. En áður en þangað er farið viljum við eiga samtalið við þjóðina,“ segir Guðlaugur Þór. Hann reikni með að frumvarp eða frumvörp líti dagsins ljós á næsta þingvetri. Starfshópinn skipuðu Hilmar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður sem er formaður hópsins, Björt Ólafsdóttir fyrrverandi umhverfisráðherra og Kolbeinn Óttarsson Proppe fyrrverandi þingmaður. Hafsteinn S. Hafsteinsson er starfsmaður hópsins. Áfangaskýrsluna má finna á vef stjórnarráðsins. Orkuskipti Orkumál Vindorka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bein útsending: Vindorka - Valkostir og greining Skýrsla starfshóps um nýtingu á vindorku verður kynnt á Hótel Nordica í dag klukkan 10. Sýnt verður frá fundinum í beinu streymi hér fyrir neðan. 19. apríl 2023 09:30 Vindmyllur orðnar helsti raforkugjafi Færeyinga Umskipti hafa orðið í raforkumálum Færeyinga með opnun nýs vindorkuvers í byrjun mánaðarins og fá þeir núna í fyrsta sinn meirihluta raforku sinnar úr sjálfbærum orkulindum. Í fyrra komu yfir sextíu prósent raforkunnar úr dísilrafstöðvum en núna er vindurinn orðinn stærsti orkugjafinn. 18. desember 2022 22:22 Berst gegn vindmyllum við nýju sjóböðin: „Ég held að menn myndu sjá eftir þessu samstundis“ Skúli Mogensen athafnamaður opnaði lúxussjóböð í Hvammsvík í Hvalfirði í júlí og útkoman er einstök náttúruperla. En um svipað leyti og starfsemin hófst birtist matsáætlun fyrir vindmyllur ofan á fjallið hinum megin við fjörðinn, sem myndu skyggja á útsýnið í böðunum ef hugmyndirnar yrðu að veruleika. Nú berst Skúli við vindmyllur í Hvalfirði. 20. október 2022 08:50 Þurfa að stórauka framlög til endurnýjanlegrar orku og aðlögunar Þjóðir heims þurfa að þrefalda framlög sín til uppbyggingar endurnýjanlegrar orkugjafar og tvöfalda framleiðslu á hreinni orku á næstu átta árum til þess að hægt verði að ná loftslagsmarkmiðum. Á sama tíma ógna loftslagsbreytingar orkuinnviðum heimsins. 11. október 2022 13:01 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra skipaði þriggja manna starfshóp um nýtingu vindorku í júlí í fyrra og kynnti hópurinn áfangaskýrslu sína í morgun. Í skýrslunni er farið yfir fjölmörg álita- og úrlausnarefni sem leysa þurfi áður en pólitískt stefnumótun verði lögð en mikilvægt væri að slík stefnumótun lægi fyrir áður en farið verði í framkvæmdir við að virkja vindinn. Nú þegar eru þó tveir vindorkukostir innan nýtingar í rammaáætlun og í vinnslu hjá Landsvirkjun. Guðlaugu Þór segir að í skýrslunni væri mjög mikið af upplýsingum um álitaefni ásamt fróðleik sem nauðsynlegt væri að hafa áður en umræðan verði tekin. Guðlaugur Þór Þórðarson segir mikilvægt að afla upplýsinga og sjónarmiða áður en stefnan varðandi nýtingu vindorku verði lögð.Stöð 2/HMP „Því við verðum að taka þessa umræðu. Þetta er ekki einkamál einhverra stjórnmálamanna. Þetta er mál allrar þjóðarinnar. Þannig að ef ég á að taka eitt saman um skýrsluna, þá erum við með upplýsingar og staðreyndir á einum stað. Sem auðvelt er að nálgast og mikilvægt að sem flestir geri það,“ segir umhverfisráðherra. Í skýrslunni kemur fram að taka þurfi tillt til margra þátta við virkjun vindsins og uppsetningu vindorkuvera eins og nærsamfélagsins, náttúrunna og dýralífs og ýmissra hagsmuna eins og ferðaþjónustunnar. Þá þurfi að marka löggjöf um skattlagingu og hvernig tekjunum af henni verði skipt til að mynda milli ríkis og sveitarfélaga. Guðlaugur Þór segir að nú verði farið í fundi um málið víðs vegar um land og starfshópurinn skili síðan af sér endanlegri skýrslu á þessu ári. Grunnurinn að góðri stefnumótun væri undirbúningsvinnan. „Það er langur vegur frá að það sé ekki búið að vinna mikla vinnu. Auðvitað á eftir að taka ákvarðanir um hvað verður lagt fyrir þingið og það verður gert á næstu mánuðum eða sú vinna kláruð. En áður en þangað er farið viljum við eiga samtalið við þjóðina,“ segir Guðlaugur Þór. Hann reikni með að frumvarp eða frumvörp líti dagsins ljós á næsta þingvetri. Starfshópinn skipuðu Hilmar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður sem er formaður hópsins, Björt Ólafsdóttir fyrrverandi umhverfisráðherra og Kolbeinn Óttarsson Proppe fyrrverandi þingmaður. Hafsteinn S. Hafsteinsson er starfsmaður hópsins. Áfangaskýrsluna má finna á vef stjórnarráðsins.
Orkuskipti Orkumál Vindorka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bein útsending: Vindorka - Valkostir og greining Skýrsla starfshóps um nýtingu á vindorku verður kynnt á Hótel Nordica í dag klukkan 10. Sýnt verður frá fundinum í beinu streymi hér fyrir neðan. 19. apríl 2023 09:30 Vindmyllur orðnar helsti raforkugjafi Færeyinga Umskipti hafa orðið í raforkumálum Færeyinga með opnun nýs vindorkuvers í byrjun mánaðarins og fá þeir núna í fyrsta sinn meirihluta raforku sinnar úr sjálfbærum orkulindum. Í fyrra komu yfir sextíu prósent raforkunnar úr dísilrafstöðvum en núna er vindurinn orðinn stærsti orkugjafinn. 18. desember 2022 22:22 Berst gegn vindmyllum við nýju sjóböðin: „Ég held að menn myndu sjá eftir þessu samstundis“ Skúli Mogensen athafnamaður opnaði lúxussjóböð í Hvammsvík í Hvalfirði í júlí og útkoman er einstök náttúruperla. En um svipað leyti og starfsemin hófst birtist matsáætlun fyrir vindmyllur ofan á fjallið hinum megin við fjörðinn, sem myndu skyggja á útsýnið í böðunum ef hugmyndirnar yrðu að veruleika. Nú berst Skúli við vindmyllur í Hvalfirði. 20. október 2022 08:50 Þurfa að stórauka framlög til endurnýjanlegrar orku og aðlögunar Þjóðir heims þurfa að þrefalda framlög sín til uppbyggingar endurnýjanlegrar orkugjafar og tvöfalda framleiðslu á hreinni orku á næstu átta árum til þess að hægt verði að ná loftslagsmarkmiðum. Á sama tíma ógna loftslagsbreytingar orkuinnviðum heimsins. 11. október 2022 13:01 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Bein útsending: Vindorka - Valkostir og greining Skýrsla starfshóps um nýtingu á vindorku verður kynnt á Hótel Nordica í dag klukkan 10. Sýnt verður frá fundinum í beinu streymi hér fyrir neðan. 19. apríl 2023 09:30
Vindmyllur orðnar helsti raforkugjafi Færeyinga Umskipti hafa orðið í raforkumálum Færeyinga með opnun nýs vindorkuvers í byrjun mánaðarins og fá þeir núna í fyrsta sinn meirihluta raforku sinnar úr sjálfbærum orkulindum. Í fyrra komu yfir sextíu prósent raforkunnar úr dísilrafstöðvum en núna er vindurinn orðinn stærsti orkugjafinn. 18. desember 2022 22:22
Berst gegn vindmyllum við nýju sjóböðin: „Ég held að menn myndu sjá eftir þessu samstundis“ Skúli Mogensen athafnamaður opnaði lúxussjóböð í Hvammsvík í Hvalfirði í júlí og útkoman er einstök náttúruperla. En um svipað leyti og starfsemin hófst birtist matsáætlun fyrir vindmyllur ofan á fjallið hinum megin við fjörðinn, sem myndu skyggja á útsýnið í böðunum ef hugmyndirnar yrðu að veruleika. Nú berst Skúli við vindmyllur í Hvalfirði. 20. október 2022 08:50
Þurfa að stórauka framlög til endurnýjanlegrar orku og aðlögunar Þjóðir heims þurfa að þrefalda framlög sín til uppbyggingar endurnýjanlegrar orkugjafar og tvöfalda framleiðslu á hreinni orku á næstu átta árum til þess að hægt verði að ná loftslagsmarkmiðum. Á sama tíma ógna loftslagsbreytingar orkuinnviðum heimsins. 11. október 2022 13:01