Sport

Dag­skráin í dag: Komið að enda­lokum á Evrópu­ævin­týri Vals?

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Björgvin Páll Gústavsson og liðsfélagar hans þurfa að eiga sinn besta leik.
Björgvin Páll Gústavsson og liðsfélagar hans þurfa að eiga sinn besta leik. Vísir/Hulda Margrét

Evrópudeild karla í handbolta er í aðalhlutverki á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Um er að ræða síðari leiki 16-liða úrslita keppninnar.

Stöð 2 Sport

Klukkan 18.30 hefst útsending frá leik Göppingen og Vals í Evrópudeildinni. Heimamenn unnu góðan sigur á Hlíðarenda og þarf Valur að öllum líkindum að spila sinn besta leik á tímabilinu til að komast áfram í næstu umferð.

Klukkan 20.15 verður leikur Göppingen og Vals gerður upp.

Stöð 2 Sport

Klukkan 16.40 er leikur Ystad og Kadetten Schaffhausen í sömu keppni á dagskrá. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten eru sex mörkum yfir í einvíginu.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.