„Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 27. febrúar 2023 22:00 Úr leik kvöldsins. Vísir/Snædís Bára „Fyrst og fremst er ég ánægður að við náðum varnarleiknum okkar til baka, við spiluðum frábæra vörn. Ég er ánægður með hvernig menn gáfu sig í þetta, það var mikil og góð liðsheild,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir jafntefli á móti Haukum í kvöld. „Sóknarlega var alveg vitað að þetta gæti orðið strembið en ég held mig líka við það að ég held að við séum með tiltölulega fáa tæknifeila. Við höldum alveg í boltann og því um líkt en það gefur augaleið að það er ekki alveg sama tempó á hlutunum þegar við erum að spila með rétthentan. Ég er mjög ánægður samt sem áður hvernig liðið tæklaði þetta.“ FH-ingar komu sér nokkrum sinnum í tveggja til þriggja marka forystu í leiknum og náðu ekki að halda henni. Sigursteinn segir að í Hafnarfjarðarslagnum séu þrjú mörk ekki neitt. „Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf. Þrjú mörk er ekkert og svona hoppa þessi leikir fram og til baka. Við höfum séð þetta áður er það ekki.“ FH-ingar eru að spila með rétthentan fyrir utan og þarf að pússa sóknarleikinn hjá þeim betur fyrir næsta leik. „Við erum alltaf að leitast eftir stöðugleika. Ég vill sjá aftur góðan varnarleik og svo þurfum við að halda áfram að fínpússa sóknarleikinn með rétthentan fyrir utan, við vinnum í því. Það er lítill tími í næsta leik, hann er á fimmtudaginn, þannig þetta snýst um það að safna kröftum og sjá til þess að mæta ferskir.“ FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. febrúar 2023 21:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
„Sóknarlega var alveg vitað að þetta gæti orðið strembið en ég held mig líka við það að ég held að við séum með tiltölulega fáa tæknifeila. Við höldum alveg í boltann og því um líkt en það gefur augaleið að það er ekki alveg sama tempó á hlutunum þegar við erum að spila með rétthentan. Ég er mjög ánægður samt sem áður hvernig liðið tæklaði þetta.“ FH-ingar komu sér nokkrum sinnum í tveggja til þriggja marka forystu í leiknum og náðu ekki að halda henni. Sigursteinn segir að í Hafnarfjarðarslagnum séu þrjú mörk ekki neitt. „Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf. Þrjú mörk er ekkert og svona hoppa þessi leikir fram og til baka. Við höfum séð þetta áður er það ekki.“ FH-ingar eru að spila með rétthentan fyrir utan og þarf að pússa sóknarleikinn hjá þeim betur fyrir næsta leik. „Við erum alltaf að leitast eftir stöðugleika. Ég vill sjá aftur góðan varnarleik og svo þurfum við að halda áfram að fínpússa sóknarleikinn með rétthentan fyrir utan, við vinnum í því. Það er lítill tími í næsta leik, hann er á fimmtudaginn, þannig þetta snýst um það að safna kröftum og sjá til þess að mæta ferskir.“
FH Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. febrúar 2023 21:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Leik lokið: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. febrúar 2023 21:30