„Þegar hann er góður þá vinnur Tindastóll flest lið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2023 08:01 Pétur Rúnar Birgisson hefur spilað vel að undanförnu. Vísir/Bára Dröfn „Pétur Rúnar Birgisson átti flottan leik, hann átti svona leiðtogaleik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Péturs Rúnars í sigri Tindastóls á Grindavík. Farið var yfir áhrif Pavel Ermolinskij, nýs þjálfara Stólanna, á Pétur Rúnar í þættinum. Tindastóll vann Grindavík með 13 stiga mun á Sauðárkróki í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Pétur Rúnar átti flottan leik þar sem hann skoraði 14 stig, tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Stólarnir eru nú komnir í 5. sæti deildarinnar og virðast vera að finna taktinn. „Pétur Rúnar er leikmaður sem ég hef stundum ekki skilið ákvarðanir í kringum. Hefði viljað láta hann fá kyndilinn og vera aðalmanninn. Þetta er frábær leikmaður og þegar hann er góður þá vinnur Tindastóll flest lið, ef hann er á sínum leik,“ sagði Örvar Þór Kristjánsson. „Hann er lykill fyrir þetta lið. Hann er að koma upp núna á hárréttum tíma og ef Tindastóll ætlar að gera eitthvað í úrslitakeppninni þá þarf hann að spila vel, og hann getur það. Held að Pavel hafi góð áhrif á þennan strák. Getur kennt honum helling. Ef Pétur Rúnar kemst í sinn gír á Tindastóll góða möguleika á að gera eitthvað en ég er ekki enn sannfærður með þá,“ bætti Örvar Þór við. Tölfræðin sem birt var í þættinum.Körfuboltakvöld Kjartan Atli sýndi svo svart á hvítu hvaða áhrif Pavel hefur haft á Pétur Rúnar hingað til. „Þetta er allt saman upp á við,“ sagði Kjartan Atli einfaldlega um tölfræði Péturs Rúnars síðan Pavel mætti á Krókinn. Umræðu Körfuboltakvölds í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um Pétur Rúnar: Þegar hann er góður þá vinnur Tindastóll flest lið Körfubolti Körfuboltakvöld Tindastóll Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Tindastóll vann Grindavík með 13 stiga mun á Sauðárkróki í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Pétur Rúnar átti flottan leik þar sem hann skoraði 14 stig, tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Stólarnir eru nú komnir í 5. sæti deildarinnar og virðast vera að finna taktinn. „Pétur Rúnar er leikmaður sem ég hef stundum ekki skilið ákvarðanir í kringum. Hefði viljað láta hann fá kyndilinn og vera aðalmanninn. Þetta er frábær leikmaður og þegar hann er góður þá vinnur Tindastóll flest lið, ef hann er á sínum leik,“ sagði Örvar Þór Kristjánsson. „Hann er lykill fyrir þetta lið. Hann er að koma upp núna á hárréttum tíma og ef Tindastóll ætlar að gera eitthvað í úrslitakeppninni þá þarf hann að spila vel, og hann getur það. Held að Pavel hafi góð áhrif á þennan strák. Getur kennt honum helling. Ef Pétur Rúnar kemst í sinn gír á Tindastóll góða möguleika á að gera eitthvað en ég er ekki enn sannfærður með þá,“ bætti Örvar Þór við. Tölfræðin sem birt var í þættinum.Körfuboltakvöld Kjartan Atli sýndi svo svart á hvítu hvaða áhrif Pavel hefur haft á Pétur Rúnar hingað til. „Þetta er allt saman upp á við,“ sagði Kjartan Atli einfaldlega um tölfræði Péturs Rúnars síðan Pavel mætti á Krókinn. Umræðu Körfuboltakvölds í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um Pétur Rúnar: Þegar hann er góður þá vinnur Tindastóll flest lið
Körfubolti Körfuboltakvöld Tindastóll Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira