Víkingar bjóða upp á rafræna flugelda í samvinnu við Dýrfinnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 15:31 Víkingar munu bjóða fólki upp á rafræna flugelda í ár. Vísir/Samsett Íþróttafélagið Víkingur býður upp á rafræna flugelda í samvinnu við Dýrfinnu um áramótin. Frá þessu er greint á vefsíðu Víkings. Á vef Víkings er farið yfir hvað felst í rafrænum flugeldum en líkt og mörg önnur íþróttafélög selur Víkingur flugelda sem hluta af fjáröflun félagsins. „Töluvert er um Víkinga sem vilja styðja félagið en hafa ekki áhuga á að kaupa flugelda. Þannig kom hugmyndin upp um „Áramótaskot“ – samstarfsverkefni Dýrfinnu og Víkings.“ Knattspyrnudeild Víkings og @Dyrfinnais bjóða upp á rafræna flugelda og þú færð í staðinn fallega kveðju í tölvupósti frá krúttlegum dýrum úr hverfinu okkar.Allur ágóði af sölunni skiptist jafnt á milli Dýrfinnu og Víkings.https://t.co/g9pyNepRd4— Víkingur (@vikingurfc) December 28, 2022 „Því miður týnast flest dýr yfir hátíðirnar og eru oftast týnd í lengri tíma, meðal annars vegna hræðslu við flugelda og myrkrið hjálpar ekki við leit. Áramótin 2021-22 týndust tólf hundar á gamlársdag og þökk sé Dýrfinnu og sjálfboðaliðum þeirra komust þeir allir heim til sín. Hugsum um velferð dýranna okkar og gerum ráðstafanir til að sporna við því að dýrin týnast.“ Dýrfinna eru félagasamtök sem hjálpar týndum gæludýrum og eigendum þeirra, til dæmis með því að fara og lesa af örmerki dýra sem líklega eru týnd og standa að fræðslu til að bæta réttar skráningar á dýrum í landlæga gagnagrunna. Dýrfinna er að þróa smáforrit til að skrá gæludýr, finna týnd dýr og veita upplýsingar um ábyrgt gæludýrahald. Smáforritið mun auðvelda fólki að skrá dýrin sín, auglýsa þau týnd og athuga hvort laus dýr í hverfinu hafi verið auglýst týnd. Víkingur og Dýrfinna munu deila tekjunum af rafrænu flugeldunum sem kallast „Áramótaskot.“ Félagið býður þó einnig upp á hefðbundna flugelda sem kallaðir eru nöfnum sem fólk þekkir frá fótboltavellinum. Má þar nefna „Sláarskot,“„Stangarskot“ og þar fram eftir götunum. Markmiðið með „Áramótaskotinu“ er að búa til valkost fyrir það stuðningsfólk Víkings sem ekki hefur áhuga á að kaupa flugelda en vill samt styrkja félagið og um leið gott málefni. Flugeldar Áramót Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Á vef Víkings er farið yfir hvað felst í rafrænum flugeldum en líkt og mörg önnur íþróttafélög selur Víkingur flugelda sem hluta af fjáröflun félagsins. „Töluvert er um Víkinga sem vilja styðja félagið en hafa ekki áhuga á að kaupa flugelda. Þannig kom hugmyndin upp um „Áramótaskot“ – samstarfsverkefni Dýrfinnu og Víkings.“ Knattspyrnudeild Víkings og @Dyrfinnais bjóða upp á rafræna flugelda og þú færð í staðinn fallega kveðju í tölvupósti frá krúttlegum dýrum úr hverfinu okkar.Allur ágóði af sölunni skiptist jafnt á milli Dýrfinnu og Víkings.https://t.co/g9pyNepRd4— Víkingur (@vikingurfc) December 28, 2022 „Því miður týnast flest dýr yfir hátíðirnar og eru oftast týnd í lengri tíma, meðal annars vegna hræðslu við flugelda og myrkrið hjálpar ekki við leit. Áramótin 2021-22 týndust tólf hundar á gamlársdag og þökk sé Dýrfinnu og sjálfboðaliðum þeirra komust þeir allir heim til sín. Hugsum um velferð dýranna okkar og gerum ráðstafanir til að sporna við því að dýrin týnast.“ Dýrfinna eru félagasamtök sem hjálpar týndum gæludýrum og eigendum þeirra, til dæmis með því að fara og lesa af örmerki dýra sem líklega eru týnd og standa að fræðslu til að bæta réttar skráningar á dýrum í landlæga gagnagrunna. Dýrfinna er að þróa smáforrit til að skrá gæludýr, finna týnd dýr og veita upplýsingar um ábyrgt gæludýrahald. Smáforritið mun auðvelda fólki að skrá dýrin sín, auglýsa þau týnd og athuga hvort laus dýr í hverfinu hafi verið auglýst týnd. Víkingur og Dýrfinna munu deila tekjunum af rafrænu flugeldunum sem kallast „Áramótaskot.“ Félagið býður þó einnig upp á hefðbundna flugelda sem kallaðir eru nöfnum sem fólk þekkir frá fótboltavellinum. Má þar nefna „Sláarskot,“„Stangarskot“ og þar fram eftir götunum. Markmiðið með „Áramótaskotinu“ er að búa til valkost fyrir það stuðningsfólk Víkings sem ekki hefur áhuga á að kaupa flugelda en vill samt styrkja félagið og um leið gott málefni.
Flugeldar Áramót Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira