Daníel áfram í HBW Balingen-Weilstetten Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 11:30 Daníel Þór Ingason verður áfram í HBW Nino Strauch. Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við HBW Balingen-Weilstetten til 2025. HBW Balingen-Weilstetten spilar í 2. deild í Þýskalandi og er með sex stiga forystu á toppnum eftir sautján leiki. Daníel Þór kom til Balingen-Weilstetten árið 2021 og hefur nú framlengt viðveru sína til 30. júní 2025. Daníel Þór er ekki eini Íslendingurinn í Balingen-Weilstetten en Oddur Grétarsson er liðsfélagi hans. Daníel Þór hefur verið í atvinnumennsku síðan 2019 en þá yfirgaf Daníel Hauka og gekk til liðs við Ribe-Esbjerg í Danmörku. Daníel hefur leikið 39 landsleiki með A-landsliði karla í handbolta og skorað í þeim 11 mörk. Daníel Þór hefur tekið þátt í þremur stórmótum með landsliðinu. Hann var valinn í 35 manna landsliðshóp Íslands og kemur sterklega til greina í hópinn sem Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun velja í vikunni. HBW Balingen-Weilstetten tilkynnti á heimasíðu sinni að Daníel Þór yrði áfram í herbúðum félagsins. Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Sjá meira
HBW Balingen-Weilstetten spilar í 2. deild í Þýskalandi og er með sex stiga forystu á toppnum eftir sautján leiki. Daníel Þór kom til Balingen-Weilstetten árið 2021 og hefur nú framlengt viðveru sína til 30. júní 2025. Daníel Þór er ekki eini Íslendingurinn í Balingen-Weilstetten en Oddur Grétarsson er liðsfélagi hans. Daníel Þór hefur verið í atvinnumennsku síðan 2019 en þá yfirgaf Daníel Hauka og gekk til liðs við Ribe-Esbjerg í Danmörku. Daníel hefur leikið 39 landsleiki með A-landsliði karla í handbolta og skorað í þeim 11 mörk. Daníel Þór hefur tekið þátt í þremur stórmótum með landsliðinu. Hann var valinn í 35 manna landsliðshóp Íslands og kemur sterklega til greina í hópinn sem Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun velja í vikunni. HBW Balingen-Weilstetten tilkynnti á heimasíðu sinni að Daníel Þór yrði áfram í herbúðum félagsins.
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki