„Of mikið af litlum atriðum sem við hefðum átt að gera betur“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. nóvember 2022 22:50 Aron Dagur Pálsson gerði 4 mörk í kvöld Vísir/Vilhelm Aron Dagur Pálsson, leikmaður Vals, var nokkuð brattur eftir leik gegn Flensburg sem tapaðist 32-37. „Fyrst og fremst var þessi leikur svekkelsi. Fyrir leik höfðum við allir trú á að við myndum vinna en við vissum að það þyrfti margt að ganga upp en því miður datt þetta ekki með okkur í kvöld.“ „Við höfum verið að spila mikið upp á síðkastið og það eru bara 4-5 dagar síðan við fórum að hugsa um þennan leik sem var fínt. Við lögðum línurnar í fyrra dag og við ætluðum bara að mæta og berja á þeim.“ Aron Dagur Pálsson minnkaði forskot Flensburg niður í eitt mark þegar fyrri hálfleikur var við það að klárast en gestunum tókst að skora rétt áður en fyrri hálfleikur kláraðist. Flensburg komst síðan þremur mörkum yfir í fyrstu sókn í síðari hálfleik. „Það eru þessi litlu atriði sem þurfa að vera í lagi til að vinna lið eins og Flensburg. Það voru of mikið af litlum atriðum sem við gerðum ekki nógu vel í kvöld og við munum laga það fyrir næsta leik á móti þeim og þá vinnum við.“ Flensburg leysti varnarleik Vals betur í seinni hálfleik og Aron viðurkenndi að svona heimsklassa lið refsa fyrir mistök. „Við ætluðum að vera grimmir og reyna að koma á blindu hliðina á þeim en þetta eru heimsklassa leikmenn sem finna leikmenn sem eru lausir og þeir fundu línuna vel.“ Næsti leikur Vals er gegn Herði í Olís deildinni á föstudaginn og Aron sagði að það yrði ekkert vanmat heldur mun Valur bera fulla virðingu fyrir því verkefni. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
„Fyrst og fremst var þessi leikur svekkelsi. Fyrir leik höfðum við allir trú á að við myndum vinna en við vissum að það þyrfti margt að ganga upp en því miður datt þetta ekki með okkur í kvöld.“ „Við höfum verið að spila mikið upp á síðkastið og það eru bara 4-5 dagar síðan við fórum að hugsa um þennan leik sem var fínt. Við lögðum línurnar í fyrra dag og við ætluðum bara að mæta og berja á þeim.“ Aron Dagur Pálsson minnkaði forskot Flensburg niður í eitt mark þegar fyrri hálfleikur var við það að klárast en gestunum tókst að skora rétt áður en fyrri hálfleikur kláraðist. Flensburg komst síðan þremur mörkum yfir í fyrstu sókn í síðari hálfleik. „Það eru þessi litlu atriði sem þurfa að vera í lagi til að vinna lið eins og Flensburg. Það voru of mikið af litlum atriðum sem við gerðum ekki nógu vel í kvöld og við munum laga það fyrir næsta leik á móti þeim og þá vinnum við.“ Flensburg leysti varnarleik Vals betur í seinni hálfleik og Aron viðurkenndi að svona heimsklassa lið refsa fyrir mistök. „Við ætluðum að vera grimmir og reyna að koma á blindu hliðina á þeim en þetta eru heimsklassa leikmenn sem finna leikmenn sem eru lausir og þeir fundu línuna vel.“ Næsti leikur Vals er gegn Herði í Olís deildinni á föstudaginn og Aron sagði að það yrði ekkert vanmat heldur mun Valur bera fulla virðingu fyrir því verkefni.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira