„Klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 08:01 Davíð Rúnar með beltið sem er í boði fyrir þann sem vinnur aðalbardaga kvöldsins. Vísir/Sigurjón Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika í Hafnafirði í dag en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn og nú í fyrsta sinn í beinni útsendingu. „Ég er alltaf að reyna að gera þetta stærra og stærra. Þetta er klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni. „Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 15 ár sem íslenskir hnefaleikar eru í beinni útsendingu. Þeir verða í beinni á Stöð 2 Sport og vonandi verða þúsundir manns að horfa í beinni. Það er vægast sagt skref upp á við.“ Davíð Rúnar með verðlaunagripinn.Visir/Sigurjón „Það eru 13 norskir boxarar hér núna frá átta misunandi klúbbum. Þannig það eru vægast sagt margir gestir og það verða alls þrettán bardagar Ísland vs. Noregur.“ „Síðasta mót þar sem Ísland og Noregur mættust var frekar jafnt. Þegar Írarnir komu þá unnum við báða bardagana. Okkur gengur vel, við þurfum að sýna meira af því. Ég er að leggja mig allan fram við að gefa íslenskum boxurum athygli. Þetta er komið í sjónvarp núna þannig að við gefum í.“ Það verður meira á dagskránni en aðeins hnefaleikar. „Það verða nokkrir rapparar sem sjá um sem sagt inngöngulög fyrir nokkra íslenska boxara þannig þetta verður meira en bara að horfa á box. Þetta verður alvöru upplifun og ég hvet alla til að kíkja í Kaplakrika og ef þið komist ekki þá að horfa í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport,“ sagði Davíð Rúnar að endingu. Icebox er á dagskrá Stöðvar 2 Sport frá 19.15 til 22.20 í kvöld. Box Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
„Ég er alltaf að reyna að gera þetta stærra og stærra. Þetta er klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni. „Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 15 ár sem íslenskir hnefaleikar eru í beinni útsendingu. Þeir verða í beinni á Stöð 2 Sport og vonandi verða þúsundir manns að horfa í beinni. Það er vægast sagt skref upp á við.“ Davíð Rúnar með verðlaunagripinn.Visir/Sigurjón „Það eru 13 norskir boxarar hér núna frá átta misunandi klúbbum. Þannig það eru vægast sagt margir gestir og það verða alls þrettán bardagar Ísland vs. Noregur.“ „Síðasta mót þar sem Ísland og Noregur mættust var frekar jafnt. Þegar Írarnir komu þá unnum við báða bardagana. Okkur gengur vel, við þurfum að sýna meira af því. Ég er að leggja mig allan fram við að gefa íslenskum boxurum athygli. Þetta er komið í sjónvarp núna þannig að við gefum í.“ Það verður meira á dagskránni en aðeins hnefaleikar. „Það verða nokkrir rapparar sem sjá um sem sagt inngöngulög fyrir nokkra íslenska boxara þannig þetta verður meira en bara að horfa á box. Þetta verður alvöru upplifun og ég hvet alla til að kíkja í Kaplakrika og ef þið komist ekki þá að horfa í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport,“ sagði Davíð Rúnar að endingu. Icebox er á dagskrá Stöðvar 2 Sport frá 19.15 til 22.20 í kvöld.
Box Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira