„Framtíð Lakers eftir LeBron er ekki fögur sjón“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2022 07:00 LeBron James er aðalmaðurinn í Lakers. Jamie Schwaberow/Getty Images Nei eða já í Lögmál leiksins er fastur liður á Stöð 2 Sport 2 þegar NBA tímabilið er í gangi. Þessi stórskemmtilegi liður var á sínum stað í þættinum sem sýndur var í gærkvöld. Þar var yfir stöðu mála hjá Los Angeles Lakers, Steve Nash vs. Doc Rivers, stöðuna hjá Miami Heat og skipti Donovan Mitchell frá Utah Jazz til Cleveland Cavaliers. Fyrir þau sem þekkja ekki liðinn þá spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, sérfræðinga sína – eða setur fyrir þá fullyrðingu – sem þeir þurfa að svara játandi eða neitandi. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Fyrsta spurningin sneri að LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers en þar var einfaldlega spurt hvort Lakers kæmist í umspil [e. play-in]. Tómas og Hörður voru ósammála er kom að þessari spurningu en svarið við henni sem og öllum öðrum spurningum Nei eða Já má sjá hér að neðan. „Hann er stundum eins og Crossfit-ari a spila körfubolta,“ bætti Tómas við um Russell Westbrook, leikmann Lakers. Framtíð Westbrook var svo til umræðu en þríeykið í settinu hafði ekki mikla trú á að Westbrook klári tímabilið með Lakers. Þá var farið yfir framtíð Lakers eftir að LeBron leggur skóna á hilluna. Aðrar spurningar Nei eða Já: Steve Nash [Brooklyn Nets] endist lengur í starfi en Doc Rivers [Philadelphia 76ers] Stjórn Miami Heat ætti að vera með áhyggjur Donovan Mitchell voru bestu skiptin í sumar og besta viðbótin við eitthvað lið Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Körfubolti Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. 31. október 2022 15:31 Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Sjá meira
Fyrir þau sem þekkja ekki liðinn þá spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, sérfræðinga sína – eða setur fyrir þá fullyrðingu – sem þeir þurfa að svara játandi eða neitandi. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Fyrsta spurningin sneri að LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers en þar var einfaldlega spurt hvort Lakers kæmist í umspil [e. play-in]. Tómas og Hörður voru ósammála er kom að þessari spurningu en svarið við henni sem og öllum öðrum spurningum Nei eða Já má sjá hér að neðan. „Hann er stundum eins og Crossfit-ari a spila körfubolta,“ bætti Tómas við um Russell Westbrook, leikmann Lakers. Framtíð Westbrook var svo til umræðu en þríeykið í settinu hafði ekki mikla trú á að Westbrook klári tímabilið með Lakers. Þá var farið yfir framtíð Lakers eftir að LeBron leggur skóna á hilluna. Aðrar spurningar Nei eða Já: Steve Nash [Brooklyn Nets] endist lengur í starfi en Doc Rivers [Philadelphia 76ers] Stjórn Miami Heat ætti að vera með áhyggjur Donovan Mitchell voru bestu skiptin í sumar og besta viðbótin við eitthvað lið Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já
Körfubolti Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. 31. október 2022 15:31 Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Sjá meira
„Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. 31. október 2022 15:31