„Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Sindri Sverrisson skrifar 31. október 2022 15:31 Kevin Durant var niðurlútur eftir tapið gegn Indiana Pacers um helgina. Getty/Elsa Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. Kevin Durant og félagar hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum en þeir töpuðu gegn Indiana Pacers, 125-116, um helgina. Það var þungt yfir Durant eftir tapið og sagði Tómas Steindórsson hálfgerðan uppgjafartón hafa verið í honum í viðtali: „Við sáum líka bara KD þarna. Þetta er líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp. Hann var eiginlega sofnaður þegar hann var að tala þarna. Það getur ekki verið gaman að vera í Brooklyn Nets núna,“ sagði Tómas í Lögmálum leiksins, sem hefjast klukkan 21:45 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. „Þeir eru á versta stað sem hægt er að vera á sem íþróttamaður,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Þeir eru að tapa leikjum, þeir eru ekki búnir að finna lausnirnar og eru að leita að þeim, og þetta er svo sársaukafullt á meðan á þessu stendur. Það sem er erfiðast þegar maður horfir á þetta utan frá er að maður sér ekki alveg hvenær ljósið í enda ganganna kemur, og hvort það sé eitthvað ljós þar,“ sagði Kjartan Atli. „Það er engin kemistría þarna. Ekki innan vallar og að því er virðist ekki utan vallar heldur,“ bætti Tómas við. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Kevin Durant og félagar hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum en þeir töpuðu gegn Indiana Pacers, 125-116, um helgina. Það var þungt yfir Durant eftir tapið og sagði Tómas Steindórsson hálfgerðan uppgjafartón hafa verið í honum í viðtali: „Við sáum líka bara KD þarna. Þetta er líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp. Hann var eiginlega sofnaður þegar hann var að tala þarna. Það getur ekki verið gaman að vera í Brooklyn Nets núna,“ sagði Tómas í Lögmálum leiksins, sem hefjast klukkan 21:45 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. „Þeir eru á versta stað sem hægt er að vera á sem íþróttamaður,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Þeir eru að tapa leikjum, þeir eru ekki búnir að finna lausnirnar og eru að leita að þeim, og þetta er svo sársaukafullt á meðan á þessu stendur. Það sem er erfiðast þegar maður horfir á þetta utan frá er að maður sér ekki alveg hvenær ljósið í enda ganganna kemur, og hvort það sé eitthvað ljós þar,“ sagði Kjartan Atli. „Það er engin kemistría þarna. Ekki innan vallar og að því er virðist ekki utan vallar heldur,“ bætti Tómas við. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira