Hóta Rússum vegna leyndar yfir máli Valievu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2022 14:30 Vladímír Pútín tók á móti Kamilu Valievu með pompi og prakt eftir Vetrarólympíuleikana í Peking. getty/Contributor Alþjóða lyfjaeftirlitið, Wada, hefur áhyggjur af töfum á rannsókn á máli rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu. Mikla athygli vakti þegar hún féll á lyfjaprófi fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking fyrr á þessu ári. Hún fékk samt að keppa en stóð ekki undir þeim miklu væntingum sem til hennar voru gerðar. Í síðustu viku sagðist rússneska lyfjaeftirlitið, Rusada, ekki ætla að gera niðurstöður rannsóknar sinnar á máli Valievu opinberar. Wada er ekki sátt með það og að sögn Witold Banka, forseta Wada, er eftirlitið tilbúið að kæra Rusada og fara með málið fyrir Íþróttadómstólinn, CAS. Framkvæmdastjóri bandaríska lyfjaeftirlitsins, Travis Tygart, hefur einnig gagnrýnt þá ákvörðun Rusada að opinbera ekki niðurstöður rannsóknarinnar á máli Valievu. Hún varð fyrst kvenna til að framkvæma fjórfaldan öxul í liðakeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Skömmu fyrir verðlaunaafhendinguna kom í ljós að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi í desember. Hjartalyfið trimetazidine greindist í sýni hennar. Valieva fékk leyfi til að keppa í einstaklingskeppninni en komst ekki á verðlaunapall og varð að gera sér 4. sætið að góðu. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq verður með Stjörnunni Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar hún féll á lyfjaprófi fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking fyrr á þessu ári. Hún fékk samt að keppa en stóð ekki undir þeim miklu væntingum sem til hennar voru gerðar. Í síðustu viku sagðist rússneska lyfjaeftirlitið, Rusada, ekki ætla að gera niðurstöður rannsóknar sinnar á máli Valievu opinberar. Wada er ekki sátt með það og að sögn Witold Banka, forseta Wada, er eftirlitið tilbúið að kæra Rusada og fara með málið fyrir Íþróttadómstólinn, CAS. Framkvæmdastjóri bandaríska lyfjaeftirlitsins, Travis Tygart, hefur einnig gagnrýnt þá ákvörðun Rusada að opinbera ekki niðurstöður rannsóknarinnar á máli Valievu. Hún varð fyrst kvenna til að framkvæma fjórfaldan öxul í liðakeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Skömmu fyrir verðlaunaafhendinguna kom í ljós að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi í desember. Hjartalyfið trimetazidine greindist í sýni hennar. Valieva fékk leyfi til að keppa í einstaklingskeppninni en komst ekki á verðlaunapall og varð að gera sér 4. sætið að góðu.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq verður með Stjörnunni Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira