„Verðum að bera meiri virðingu fyrir færunum okkar“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. október 2022 21:45 Sölvi Snær Guðbjargarson og Óskar Hrafn Þorvaldsson í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét .Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðu Breiðabliks. „Frammistaðan var öflug að mörgu leyti þar sem við stjórnuðum leiknum. Við verðum samt að fara betur með möguleikana á síðasta þriðjungi. Við hefðum getað gert út um leikinn fyrr og það er það sem við þurfum að bæta og taka með okkur í næsta leik,“ sagði Óskar Hrafn í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Óskar var svekktur með færanýtingu Breiðabliks en tók undir að þetta hafi verið saga Breiðabliks í sumar þar sem Blikar skapi sér mörg færi í hverjum leik. „Mér finnst þetta vera saga liðsins upp á síðkastið. Þetta hefur gerst í síðustu 4-5 leikjum fyrir hlé og svo núna í þessum leik. Við verðum að vinna í þessu til að verða betri og við verðum að bera virðingu fyrir þeim færum sem við komumst í.“ Breiðablik er með átta stiga forystu á toppnum og með hagstæðum úrslitum getur Breiðablik orðið Íslandsmeistari fyrir norðan í næsta leik gegn KA. „Það þýðir lítið fyrir okkur að hugsa um önnur úrslit. Við þurfum að fara til Akureyrar og KA er á dúndur siglingu með gott lið. Það er stutt síðan við fórum norður og spiluðum ágætlega en töpuðum.“ „Við þurfum að fara norður og spila betur heldur en í kvöld og vinna þann leik svo sjáum við hvar við stöndum eftir það,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson að lokum. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Sjá meira
„Frammistaðan var öflug að mörgu leyti þar sem við stjórnuðum leiknum. Við verðum samt að fara betur með möguleikana á síðasta þriðjungi. Við hefðum getað gert út um leikinn fyrr og það er það sem við þurfum að bæta og taka með okkur í næsta leik,“ sagði Óskar Hrafn í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Óskar var svekktur með færanýtingu Breiðabliks en tók undir að þetta hafi verið saga Breiðabliks í sumar þar sem Blikar skapi sér mörg færi í hverjum leik. „Mér finnst þetta vera saga liðsins upp á síðkastið. Þetta hefur gerst í síðustu 4-5 leikjum fyrir hlé og svo núna í þessum leik. Við verðum að vinna í þessu til að verða betri og við verðum að bera virðingu fyrir þeim færum sem við komumst í.“ Breiðablik er með átta stiga forystu á toppnum og með hagstæðum úrslitum getur Breiðablik orðið Íslandsmeistari fyrir norðan í næsta leik gegn KA. „Það þýðir lítið fyrir okkur að hugsa um önnur úrslit. Við þurfum að fara til Akureyrar og KA er á dúndur siglingu með gott lið. Það er stutt síðan við fórum norður og spiluðum ágætlega en töpuðum.“ „Við þurfum að fara norður og spila betur heldur en í kvöld og vinna þann leik svo sjáum við hvar við stöndum eftir það,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson að lokum.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Sjá meira