Sport

Dag­skráin í dag: Besta, Olís og Bestu mörkin

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Stjörnukonur hafa spilað frábærlega í sumar.
Stjörnukonur hafa spilað frábærlega í sumar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT

Við hefjum vikuna með látum þar sem það eru fimm beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 20.00 er Seinni bylgjan – kvenna á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki síðustu umferðar í Olís deild kvenna í handbolta.

Klukkan 21.00 eru Bestu mörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 16.55 er leikur Hammarby og Linköping í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 17.20 er leikur Þór/KA og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta á dagskrá en leikurinn átti að fara fram í gær, sunnudag. Honum var frestað vegna veðurs.

Stöð 2 ESport

Klukkan 20.00 er Gametíví á dagskrá.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.