Kennari og vélfræðingur kljást þegar Úrvalsdeildin í pílu hefst í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2022 15:00 Keppendur kvöldsins í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Einn þeirra kemst áfram á úrslitakvöldið í desember. Stöð 2 Sport Sextán fremstu pílukastarar landsins keppa í Úrvalsdeildinni í pílukasti sem hefst í kvöld. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20. Keppendunum hefur verið skipt niður í fjóra riðla og er einn riðill spilaður á hverju keppniskvöldi. Sigurvegari hvers riðils kemst áfram í úrslitakvöld sem fram fer í byrjun desember, þar sem meistari verður krýndur. Í keppninni í kvöld er því eitt sæti í úrslitum í boði þegar þessir fjórir mæta til keppni: Kristján Sigurðsson, 48 ára viðskiptafræðingur hjá HS Orku. Hóf að keppa í pílu í janúar 2019 og er í Pílukastfélagi Reykjavíkur Pétur Rúðrik Guðmundsson, 50 ára kennari. Byrjaði að æfa pílukast með syni sínum, Alex Mána, árið 2015 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Hörður Þór Guðjónsson, 39 ára vélfræðingur hjá Samherja Fiskeldi. Hefur keppt í pílu frá árinu 2017 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Arnar Geir Hjartarson, 27 ára starfsmaður upplýsingatæknideildar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Hóf að keppa í pílu fyrir einu og hálfu ári og keppir fyrir Tindastól. Næsta keppniskvöld er svo eftir slétta viku en þriðji riðillinn spilar 19. október og sá fjórði keppir 9. nóvember en í þeim riðli er eina konan í deildinni, þjálfarinn Ingibjörg Magnúsdóttir. Riðill 1 (21. september): Kristján, Pétur Rúðrik, Hörður Þór, Arnar Geir. Riðill 2 (28. september): Hallli Egils, Vitor, Árni Ágúst, Matthías Örn. Riðill 3 (19. október): Guðjón, Siggi Tomm, Björn Steinar, Karl Helgi. Riðill 4 (9. nóvember): Björn Andri, Ingibjörg, Þorgeir, Alexander. Eins og fyrr segir hefst keppni kvöldsins klukkan 20 og er hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira
Keppendunum hefur verið skipt niður í fjóra riðla og er einn riðill spilaður á hverju keppniskvöldi. Sigurvegari hvers riðils kemst áfram í úrslitakvöld sem fram fer í byrjun desember, þar sem meistari verður krýndur. Í keppninni í kvöld er því eitt sæti í úrslitum í boði þegar þessir fjórir mæta til keppni: Kristján Sigurðsson, 48 ára viðskiptafræðingur hjá HS Orku. Hóf að keppa í pílu í janúar 2019 og er í Pílukastfélagi Reykjavíkur Pétur Rúðrik Guðmundsson, 50 ára kennari. Byrjaði að æfa pílukast með syni sínum, Alex Mána, árið 2015 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Hörður Þór Guðjónsson, 39 ára vélfræðingur hjá Samherja Fiskeldi. Hefur keppt í pílu frá árinu 2017 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Arnar Geir Hjartarson, 27 ára starfsmaður upplýsingatæknideildar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Hóf að keppa í pílu fyrir einu og hálfu ári og keppir fyrir Tindastól. Næsta keppniskvöld er svo eftir slétta viku en þriðji riðillinn spilar 19. október og sá fjórði keppir 9. nóvember en í þeim riðli er eina konan í deildinni, þjálfarinn Ingibjörg Magnúsdóttir. Riðill 1 (21. september): Kristján, Pétur Rúðrik, Hörður Þór, Arnar Geir. Riðill 2 (28. september): Hallli Egils, Vitor, Árni Ágúst, Matthías Örn. Riðill 3 (19. október): Guðjón, Siggi Tomm, Björn Steinar, Karl Helgi. Riðill 4 (9. nóvember): Björn Andri, Ingibjörg, Þorgeir, Alexander. Eins og fyrr segir hefst keppni kvöldsins klukkan 20 og er hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pílukast Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira