Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Besta-deildin og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2022 06:01 Erling Braut Haaland mætti Manchester City sem leikmaður Borussia Dortmund í apríl á seinasta ári. Í kvöld snýst dæmið hins vegar við. Alexandre Simoes/Borussia Dortmund via Getty Images Alls verður boðið upp á ellefu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og ætti því engum að leiðast fyrir framan sjónvarpið. Við hefjum daginn á tveimurleikjum í UEFA Youth League, en klukkan 11:50 tekur Juventus á móti Benfica á Stöð 2 Sport 2. Að þeim leik loknum færum við okkur svo yfir til Manchester-borgar þar sem Manchester City tekur á móti Borussia Dortmund. Þá er einn leikur á dagskrá í Bestu-deild kvenna í dag þegar Þór/KA tekur á móti ÍBV klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport. Bestu mörkin eru svo á dagskrá klukkan 21:45 á sömu rás þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar. Klukkan 16:35 hefst einnig bein útsending frá fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu þegar Shaktar Donetsk tekur á móti Celtic á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarveislan hefst svo fyrir alvöru klukkan 18:15 þegar hitað verður upp fyrir leiki kvöldsins á Stöð 2 Sport 2. Beinar útsendingar frá leikjum kvöldsins hefjast allar klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 taka Erling Braut Haaland og félagar hans í Manchester City á móti hans gömlu félögum í Borussia Dortmund. Á Stöð 2 Sport 3 tekur Real Madrid á móti Leipzig og á Stöð 2 Sport 4 fer stjörnuprýtt lið PSG til Ísrael þar sem Maccabi Haifa tekur á móti þeim. Að öllum þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 þar sem öllum þessum leikjum verða gerð góð skil. Síðast en ekki síst eru stelpurnar í Babe Patrol með seinn vikulega þátt á Stöð 2 eSport klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Fleiri fréttir Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Sjá meira
Við hefjum daginn á tveimurleikjum í UEFA Youth League, en klukkan 11:50 tekur Juventus á móti Benfica á Stöð 2 Sport 2. Að þeim leik loknum færum við okkur svo yfir til Manchester-borgar þar sem Manchester City tekur á móti Borussia Dortmund. Þá er einn leikur á dagskrá í Bestu-deild kvenna í dag þegar Þór/KA tekur á móti ÍBV klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport. Bestu mörkin eru svo á dagskrá klukkan 21:45 á sömu rás þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar. Klukkan 16:35 hefst einnig bein útsending frá fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu þegar Shaktar Donetsk tekur á móti Celtic á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarveislan hefst svo fyrir alvöru klukkan 18:15 þegar hitað verður upp fyrir leiki kvöldsins á Stöð 2 Sport 2. Beinar útsendingar frá leikjum kvöldsins hefjast allar klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 taka Erling Braut Haaland og félagar hans í Manchester City á móti hans gömlu félögum í Borussia Dortmund. Á Stöð 2 Sport 3 tekur Real Madrid á móti Leipzig og á Stöð 2 Sport 4 fer stjörnuprýtt lið PSG til Ísrael þar sem Maccabi Haifa tekur á móti þeim. Að öllum þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 þar sem öllum þessum leikjum verða gerð góð skil. Síðast en ekki síst eru stelpurnar í Babe Patrol með seinn vikulega þátt á Stöð 2 eSport klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Fleiri fréttir Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Sjá meira