Almar Orri yfirgefur KR Atli Arason skrifar 30. ágúst 2022 09:30 Almar Orri Atlason KR.is Almar Orri Atlason, leikmaður KR, hefur yfirgefið Vesturbæinn og mun halda til Bandaríkjanna til að leika með Sunrise Christian Academy skólanum næsta leiktímabil. Almar vakti víða mikla athygli með landsliði Íslands á Evrópumóti undir 18 ára landsliða fyrr í sumar og voru eflaust margir áhorfendur farnir að bíða spenntir eftir að sjá Almar leika í Subway-deildinni í vetur en Almar skrifaði undir nýjan samning við KR í júlí síðastliðnum. Í tilkynningu KR-inga segir að Sunrise Christian Academy menntaskólinn hafi verið metin sá besti í Bandaríkjunum síðustu tvö ár en þeir unnu NIBC deildina á síðasta ári. „Ég er mjög þakklátur fyrir þetta tækifæri og allan þann stuðning sem ég hef fengið. Ég var mjög spenntur fyrir því að taka næsta tímabil með KR og spila áfram fyrir Helga. En þegar tækifærið að spila með Sunrise kom upp var það einfaldlega of gott til þess að neita. Ég hlakka til að spila með og á móti nokkrum af bestu strákum í heimi á mínum aldri og halda áfram að þroska minn leik,“ sagði Almar Orri. Almar er 7. leikmaðurinn sem yfirgefur KR eftir síðasta leiktímabil. Dani Koljanin, Carl Lindom og Isaiah Manderson hafa allir samið við erlend lið á meðan Alexander Knudsen fór til Hauka og Adama Darboe skipti yfir til Stjörnunnar. Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson mun heldur ekki leika með KR-ingum en hann lagði skóna á hilluna síðustu helgi. Almar Atlason had one of the best performances I've seen this summer, carrying Iceland to the semifinals of the FIBA U18 European Championship Division B. 22 points, 16 rebounds, 6 assists, 2 blocks. Absolute hooper with tremendous feel, skill, confidence and competitiveness. pic.twitter.com/fT76UYLb2z— Jonathan Givony (@DraftExpress) August 5, 2022 Subway-deild karla KR Körfubolti Tengdar fréttir Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. 26. ágúst 2022 19:31 Almar Orri í úrvalsliði Evrópumóts landsliða 18 ára og yngri Ísland stóð sig frábærlega í B-deild Evrópumóts undir 18 ára en mótið hefur farið fram í Rúmeníu undanfarna daga. 8. ágúst 2022 15:55 Ísland í undanúrslit | Almar fær hrós frá greinanda ESPN fyrir geggjaðan leik Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta komst í kvöld í undanúrslit í B-deild Evrópumóts undir 18 ára sem fram fer í Rúmeníu. Almar Orri Atlason átti enn einn stórleik sinn á mótinu og hlaut fyrir hrós frá NBA greinanda hjá ESPN eftir leik. 5. ágúst 2022 22:30 „Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12. febrúar 2022 12:31 Alexander frá KR í Hauka | Almar Orri áfram í Vesturbænum Alexander Knudsen hefur gengið til liðs við Hauka sem verða nýliðar í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. KR-ingar tilkynntu hins vegar í dag að félagið hefði samið við Almar Orra Atlason. 28. júlí 2022 22:34 Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. 16. júní 2022 20:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Sjá meira
Almar vakti víða mikla athygli með landsliði Íslands á Evrópumóti undir 18 ára landsliða fyrr í sumar og voru eflaust margir áhorfendur farnir að bíða spenntir eftir að sjá Almar leika í Subway-deildinni í vetur en Almar skrifaði undir nýjan samning við KR í júlí síðastliðnum. Í tilkynningu KR-inga segir að Sunrise Christian Academy menntaskólinn hafi verið metin sá besti í Bandaríkjunum síðustu tvö ár en þeir unnu NIBC deildina á síðasta ári. „Ég er mjög þakklátur fyrir þetta tækifæri og allan þann stuðning sem ég hef fengið. Ég var mjög spenntur fyrir því að taka næsta tímabil með KR og spila áfram fyrir Helga. En þegar tækifærið að spila með Sunrise kom upp var það einfaldlega of gott til þess að neita. Ég hlakka til að spila með og á móti nokkrum af bestu strákum í heimi á mínum aldri og halda áfram að þroska minn leik,“ sagði Almar Orri. Almar er 7. leikmaðurinn sem yfirgefur KR eftir síðasta leiktímabil. Dani Koljanin, Carl Lindom og Isaiah Manderson hafa allir samið við erlend lið á meðan Alexander Knudsen fór til Hauka og Adama Darboe skipti yfir til Stjörnunnar. Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson mun heldur ekki leika með KR-ingum en hann lagði skóna á hilluna síðustu helgi. Almar Atlason had one of the best performances I've seen this summer, carrying Iceland to the semifinals of the FIBA U18 European Championship Division B. 22 points, 16 rebounds, 6 assists, 2 blocks. Absolute hooper with tremendous feel, skill, confidence and competitiveness. pic.twitter.com/fT76UYLb2z— Jonathan Givony (@DraftExpress) August 5, 2022
Subway-deild karla KR Körfubolti Tengdar fréttir Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. 26. ágúst 2022 19:31 Almar Orri í úrvalsliði Evrópumóts landsliða 18 ára og yngri Ísland stóð sig frábærlega í B-deild Evrópumóts undir 18 ára en mótið hefur farið fram í Rúmeníu undanfarna daga. 8. ágúst 2022 15:55 Ísland í undanúrslit | Almar fær hrós frá greinanda ESPN fyrir geggjaðan leik Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta komst í kvöld í undanúrslit í B-deild Evrópumóts undir 18 ára sem fram fer í Rúmeníu. Almar Orri Atlason átti enn einn stórleik sinn á mótinu og hlaut fyrir hrós frá NBA greinanda hjá ESPN eftir leik. 5. ágúst 2022 22:30 „Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12. febrúar 2022 12:31 Alexander frá KR í Hauka | Almar Orri áfram í Vesturbænum Alexander Knudsen hefur gengið til liðs við Hauka sem verða nýliðar í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. KR-ingar tilkynntu hins vegar í dag að félagið hefði samið við Almar Orra Atlason. 28. júlí 2022 22:34 Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. 16. júní 2022 20:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Sjá meira
Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. 26. ágúst 2022 19:31
Almar Orri í úrvalsliði Evrópumóts landsliða 18 ára og yngri Ísland stóð sig frábærlega í B-deild Evrópumóts undir 18 ára en mótið hefur farið fram í Rúmeníu undanfarna daga. 8. ágúst 2022 15:55
Ísland í undanúrslit | Almar fær hrós frá greinanda ESPN fyrir geggjaðan leik Íslenska drengjalandsliðið í körfubolta komst í kvöld í undanúrslit í B-deild Evrópumóts undir 18 ára sem fram fer í Rúmeníu. Almar Orri Atlason átti enn einn stórleik sinn á mótinu og hlaut fyrir hrós frá NBA greinanda hjá ESPN eftir leik. 5. ágúst 2022 22:30
„Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12. febrúar 2022 12:31
Alexander frá KR í Hauka | Almar Orri áfram í Vesturbænum Alexander Knudsen hefur gengið til liðs við Hauka sem verða nýliðar í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. KR-ingar tilkynntu hins vegar í dag að félagið hefði samið við Almar Orra Atlason. 28. júlí 2022 22:34
Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. 16. júní 2022 20:30