Stór æfingahópur fyrir mikilvæga leiki Íslands Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júní 2022 20:30 Íslenska landsliðið í körfubolta mun á næstu dögum undirbúa sig fyrir mikilvæga leiki í undankeppni HM. Maksim Konstantinov/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið 26 leikmenn sem munu koma saman til æfinga fyrir mikilvæga leiki Íslands í undankeppni HM. Þetta er fyrsti liður í æfingum fyrir leikina, en hluti af þessum 26 leikmönnum kemur svo inn í annan hóp landsliðsmanna sem hefja æfingar í kjölfarið. Sá hópur verður síðan endanlegur lokahópur fyrir leik íslenska liðsins gegn Hollendingum. Ísland og Holland eigast við í síðasta leiknum í fyrstu umferð undankeppninnar á Ásvöllum föstudagskvöldið 1. júlí. Leikmennirnir koma saman til æfinga á morgun, föstudag, og laugardag, en hópurinn er eftirfarandi: Almar Orri Atlason, KR Bjarni Guðmann Jónsson, Fort Hayes St., BNA Davíð Arnar Ágústsson - Þór Þorlákshöfn Dúi Þór Jónsson - Þór Akureyri Gunnar Ólafsson - Stjarnan Hákon Örn Hjálmarsson - Binghamton, BNA Hilmar Pétursson - Breiðablik Hilmar Smári Henningsson - Stjarnan Hilmir Hallgrímsson - Vestri Hugi Hallgrímsson - Vestri Júlíus Orri Ágústsson - Caldwell, BNA Kristinn Pálsson - Grindavík Ólafur Ólafsson - Grindavík Pétur Rúnar Birgisson - Tindastóll Ragnar Örn Bragason - Þór Þorlákshöfn Róbert Sean Birmingham - Baskonia, Spánn Sigurður Pétursson - Breiðablik Sigvaldi Eggertsson - ÍR Snorri Vignisson - Hague Royals, Holland Styrmir Snær Þrastarson - Davidson, BNA Sveinn Búi Birgisson - Valur Tómas Valur Þrastarson - Þór Þorlákshöfn Veigar Áki Hlynsson - KR Veigar Páll Alexandersson - Njarðvík Þórir G. Þorbjarnarson - Landstede, Holland Þorvaldur Orri Árnason - KR Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Þetta er fyrsti liður í æfingum fyrir leikina, en hluti af þessum 26 leikmönnum kemur svo inn í annan hóp landsliðsmanna sem hefja æfingar í kjölfarið. Sá hópur verður síðan endanlegur lokahópur fyrir leik íslenska liðsins gegn Hollendingum. Ísland og Holland eigast við í síðasta leiknum í fyrstu umferð undankeppninnar á Ásvöllum föstudagskvöldið 1. júlí. Leikmennirnir koma saman til æfinga á morgun, föstudag, og laugardag, en hópurinn er eftirfarandi: Almar Orri Atlason, KR Bjarni Guðmann Jónsson, Fort Hayes St., BNA Davíð Arnar Ágústsson - Þór Þorlákshöfn Dúi Þór Jónsson - Þór Akureyri Gunnar Ólafsson - Stjarnan Hákon Örn Hjálmarsson - Binghamton, BNA Hilmar Pétursson - Breiðablik Hilmar Smári Henningsson - Stjarnan Hilmir Hallgrímsson - Vestri Hugi Hallgrímsson - Vestri Júlíus Orri Ágústsson - Caldwell, BNA Kristinn Pálsson - Grindavík Ólafur Ólafsson - Grindavík Pétur Rúnar Birgisson - Tindastóll Ragnar Örn Bragason - Þór Þorlákshöfn Róbert Sean Birmingham - Baskonia, Spánn Sigurður Pétursson - Breiðablik Sigvaldi Eggertsson - ÍR Snorri Vignisson - Hague Royals, Holland Styrmir Snær Þrastarson - Davidson, BNA Sveinn Búi Birgisson - Valur Tómas Valur Þrastarson - Þór Þorlákshöfn Veigar Áki Hlynsson - KR Veigar Páll Alexandersson - Njarðvík Þórir G. Þorbjarnarson - Landstede, Holland Þorvaldur Orri Árnason - KR
Almar Orri Atlason, KR Bjarni Guðmann Jónsson, Fort Hayes St., BNA Davíð Arnar Ágústsson - Þór Þorlákshöfn Dúi Þór Jónsson - Þór Akureyri Gunnar Ólafsson - Stjarnan Hákon Örn Hjálmarsson - Binghamton, BNA Hilmar Pétursson - Breiðablik Hilmar Smári Henningsson - Stjarnan Hilmir Hallgrímsson - Vestri Hugi Hallgrímsson - Vestri Júlíus Orri Ágústsson - Caldwell, BNA Kristinn Pálsson - Grindavík Ólafur Ólafsson - Grindavík Pétur Rúnar Birgisson - Tindastóll Ragnar Örn Bragason - Þór Þorlákshöfn Róbert Sean Birmingham - Baskonia, Spánn Sigurður Pétursson - Breiðablik Sigvaldi Eggertsson - ÍR Snorri Vignisson - Hague Royals, Holland Styrmir Snær Þrastarson - Davidson, BNA Sveinn Búi Birgisson - Valur Tómas Valur Þrastarson - Þór Þorlákshöfn Veigar Áki Hlynsson - KR Veigar Páll Alexandersson - Njarðvík Þórir G. Þorbjarnarson - Landstede, Holland Þorvaldur Orri Árnason - KR
Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum