BKG sýndur í nýju ljósi á heimsleikunum: Einn erfiðasti klukkutíminn á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2022 08:30 Björgvin Karl Guðmundsson er magnaður íþróttamaður og það er fróðlegt að sjá hvað gengur á hjá honum á milli keppnisgreina á heimsleikunum i CrossFit. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson leyfði einstakt aðgengi að sér á heimsleikunum í CrossFit í ár en þeim lauk í byrjun mánaðarins. Nú má sjá afrakstur þess. Einn maður hefur verið með algjöra yfirburði í karlaflokki í CrossFit á Íslandi og þótt hann hafi ekki enn náð heimsmeistaratitlinum þá er hann einn af stóru nöfnunum í greininni. Björgvin Karl er nýbúinn að klára sína níundu heimsleika í CrossFit og að þessu sinni en það var aðeins öðruvísi áreiti á okkar mann að þessu sinni. Björgvin Karl hefur sýnt magnaðan stöðugleika með því að halda sér inn á topp tíu í CrossFit heiminum átta ár í röð. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Hann datt niður um fimm sæti frá því í fyrra, úr fjórða sæti niður í það níunda, en það er ekkert sjálfgefið að enda svo ofarlega í þessari krefjandi keppni. Að þessu sinni leyfði Björgvin félaga sínum og myndatökumanninum Snorra Björnssyni að fylgja honum eftir með myndavélina og setja saman myndband um líf okkar manns á bak við tjöldin. CrossFit áhugafólk hefur séð Björgvin Karl fara á kostum í keppninni sjálfri en þetta heimildarþáttarröð á Youtube sýnir vel hvað gerist í aðdraganda leikanna og svo einnig hvað er í gangi hjá íþróttamönnunum á milli greinanna. Hlutirnir gengu ekki alveg eins vel á leikunum og Björgvin Karl og hann vonaðist til. „Þetta var næstum því erfiðasti klukkutíminn sem ég hef upplifað á ferlinum,“ sagði Björgvin Karl eftir eina greinina sem gekk ekki vel. Það er hægt að vera fluga á vegg hjá Björgvini með því að horfa á nýjasta þáttinn hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Akk3hcBtA0s">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira
Einn maður hefur verið með algjöra yfirburði í karlaflokki í CrossFit á Íslandi og þótt hann hafi ekki enn náð heimsmeistaratitlinum þá er hann einn af stóru nöfnunum í greininni. Björgvin Karl er nýbúinn að klára sína níundu heimsleika í CrossFit og að þessu sinni en það var aðeins öðruvísi áreiti á okkar mann að þessu sinni. Björgvin Karl hefur sýnt magnaðan stöðugleika með því að halda sér inn á topp tíu í CrossFit heiminum átta ár í röð. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Hann datt niður um fimm sæti frá því í fyrra, úr fjórða sæti niður í það níunda, en það er ekkert sjálfgefið að enda svo ofarlega í þessari krefjandi keppni. Að þessu sinni leyfði Björgvin félaga sínum og myndatökumanninum Snorra Björnssyni að fylgja honum eftir með myndavélina og setja saman myndband um líf okkar manns á bak við tjöldin. CrossFit áhugafólk hefur séð Björgvin Karl fara á kostum í keppninni sjálfri en þetta heimildarþáttarröð á Youtube sýnir vel hvað gerist í aðdraganda leikanna og svo einnig hvað er í gangi hjá íþróttamönnunum á milli greinanna. Hlutirnir gengu ekki alveg eins vel á leikunum og Björgvin Karl og hann vonaðist til. „Þetta var næstum því erfiðasti klukkutíminn sem ég hef upplifað á ferlinum,“ sagði Björgvin Karl eftir eina greinina sem gekk ekki vel. Það er hægt að vera fluga á vegg hjá Björgvini með því að horfa á nýjasta þáttinn hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Akk3hcBtA0s">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira