Tímaspursmál hvenær hraun rennur suður úr Meradölum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. ágúst 2022 11:40 Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Vísir/vilhelm Hraun er enn ekki farið að flæða úr Meradölum en jarðeðlisfræðingur segir tímaspursmál hvenær það gerist. Þá muni hraunið renna í átt að Suðurstrandavegi, rúmlega fjögurra kílómetra leið. Greint var frá því í gær að lítið vantaði upp á að hraun fari að flæða út úr Meradölum en það hafi hækkað um sjö til átta metra þar sem skarðið er hvað lægst. Engin merki sáust um hreyfingu á hraunjaðrinum í gærkvöldi og skrifaði Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands á Facebook í morgun að möguleiki sé á að sá hraunjaðar sé orðinn óvirkur og virknin færist annað. Þannig gæti hraunið beinst til norðurs eða suðurs í Meradölum sjálfum og þannig tafið hraunrennsli út um skarðið sjálft. „Það er alltaf að stækka hraunið svona heldur að stækka og þykkna. Í gærkvöldi og nótt var aðeins að renna til norðurs út úr hrauntjörninni. Það hafði ekki gert það í nokkra daga en viðbúið að það myndi gera það,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Rúmir fjórir kílómetrar að Suðurstrandavegi Óvíst sé hvenær hraunið renni út úr Meradölum en vel geti verið að það muni byggjast upp í nokkra daga áður en það gerist. „Ef þetta heldur áfram með svipuðum hætti og verið hefur þá kemur að því innan langs tíma að það renni út úr dölunum.“ Hraunið hefur runnið um 1,7 kílómetra frá gosstöðvunum að skarðinu. Ef hraun renni út um skarðið muni það renna út og til suðurs yfir nokkuð flatlent svæði. Þar séu um 4,3 kílómetrar niður að Suðurstrandavegi og um 5,5 kílómetrar að sjó. Til samanburðar rann hraunið í eldgosinu í fyrra mest 3,5 kílómetra. Haldi gosið áfram uppteknum hætti muni það renna út úr Meradölum í átt að Suðurstrandavegi. „Hversu langan tíma það tekur fyrir hraunið að komast, ef við segjum að það haldi áfram í töluverðan tíma, að komast niður á strönd. Það eru mjög margir þættir sem geta haft áhrif á það,“ segir Magnús. „Ein sviðsmyndin og sú versta er sú að gosið sé mjög stöðugt og það fari fljótlega í gegn um skarðið og leiti svo til suðurs og sé þá ekki útilokað að það geti komið niður eftir, eftir tvær vikur. Miðað við hvernig hitt hraunið hegðaði sér þá er líklegra að tíminn sé nú lengri.“ Hraunrennslið stöðugt Líklegt sé að þessi versta sviðsmynd verði að veruleika þar sem landið halli þannig. Spurningin sé hvernig gosið hegðar sér. „Ef það verður óstöðugt þá byggjast ekki upp með sama hætti pípulagnir inni í því sem flytja kvikuna að jaðrinum. Þá kólnar hraunið ekki á leiðinni heldur nær að jaðrinum og leitar þannig áfram. Það eru hraun á Reykjanesskaga sem hafa runnið býsna langt þó þau séu ekkert mjög stór,“ segir Magnús. „Hinn möguleikinn er að það verði óstöðugt, það slokkni og kvikni á því á víxl eins og gerðist í fyrra og þá þarf allt að byrja upp á nýtt. Þá rennur hraunið á yfirborðinu og þá fer það ekki mjög langt. Hvorn veginn þetta fer er ómögulegt að segja en hraunrennslið er búið að vera stöðugt að því er virðist, það sem af er, og við verðum bara að sjá hvernig fram vindur.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19 Engin breyting á gosinu og meinlaust veður fyrri hluta dags Engin breyting hefur orðið á eldgosinu í Meradölum og álitlegra veður verður á svæðinu í dag en hann rignir með kvöldinu. 11. ágúst 2022 07:05 Telur mörg þúsund hafa gengið að gosinu í dag Svæðið við gosstöðvarnar í Meradölum var opnað aftur í morgun eftir þriggja daga lokun. Fjöldi fólks lagði leið sína að gosstöðvunum og telur björgunarsveitarmaður að þúsundir hafi farið um svæðið í dag. 10. ágúst 2022 19:31 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fleiri fréttir Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku Sjá meira
Greint var frá því í gær að lítið vantaði upp á að hraun fari að flæða út úr Meradölum en það hafi hækkað um sjö til átta metra þar sem skarðið er hvað lægst. Engin merki sáust um hreyfingu á hraunjaðrinum í gærkvöldi og skrifaði Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands á Facebook í morgun að möguleiki sé á að sá hraunjaðar sé orðinn óvirkur og virknin færist annað. Þannig gæti hraunið beinst til norðurs eða suðurs í Meradölum sjálfum og þannig tafið hraunrennsli út um skarðið sjálft. „Það er alltaf að stækka hraunið svona heldur að stækka og þykkna. Í gærkvöldi og nótt var aðeins að renna til norðurs út úr hrauntjörninni. Það hafði ekki gert það í nokkra daga en viðbúið að það myndi gera það,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Rúmir fjórir kílómetrar að Suðurstrandavegi Óvíst sé hvenær hraunið renni út úr Meradölum en vel geti verið að það muni byggjast upp í nokkra daga áður en það gerist. „Ef þetta heldur áfram með svipuðum hætti og verið hefur þá kemur að því innan langs tíma að það renni út úr dölunum.“ Hraunið hefur runnið um 1,7 kílómetra frá gosstöðvunum að skarðinu. Ef hraun renni út um skarðið muni það renna út og til suðurs yfir nokkuð flatlent svæði. Þar séu um 4,3 kílómetrar niður að Suðurstrandavegi og um 5,5 kílómetrar að sjó. Til samanburðar rann hraunið í eldgosinu í fyrra mest 3,5 kílómetra. Haldi gosið áfram uppteknum hætti muni það renna út úr Meradölum í átt að Suðurstrandavegi. „Hversu langan tíma það tekur fyrir hraunið að komast, ef við segjum að það haldi áfram í töluverðan tíma, að komast niður á strönd. Það eru mjög margir þættir sem geta haft áhrif á það,“ segir Magnús. „Ein sviðsmyndin og sú versta er sú að gosið sé mjög stöðugt og það fari fljótlega í gegn um skarðið og leiti svo til suðurs og sé þá ekki útilokað að það geti komið niður eftir, eftir tvær vikur. Miðað við hvernig hitt hraunið hegðaði sér þá er líklegra að tíminn sé nú lengri.“ Hraunrennslið stöðugt Líklegt sé að þessi versta sviðsmynd verði að veruleika þar sem landið halli þannig. Spurningin sé hvernig gosið hegðar sér. „Ef það verður óstöðugt þá byggjast ekki upp með sama hætti pípulagnir inni í því sem flytja kvikuna að jaðrinum. Þá kólnar hraunið ekki á leiðinni heldur nær að jaðrinum og leitar þannig áfram. Það eru hraun á Reykjanesskaga sem hafa runnið býsna langt þó þau séu ekkert mjög stór,“ segir Magnús. „Hinn möguleikinn er að það verði óstöðugt, það slokkni og kvikni á því á víxl eins og gerðist í fyrra og þá þarf allt að byrja upp á nýtt. Þá rennur hraunið á yfirborðinu og þá fer það ekki mjög langt. Hvorn veginn þetta fer er ómögulegt að segja en hraunrennslið er búið að vera stöðugt að því er virðist, það sem af er, og við verðum bara að sjá hvernig fram vindur.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19 Engin breyting á gosinu og meinlaust veður fyrri hluta dags Engin breyting hefur orðið á eldgosinu í Meradölum og álitlegra veður verður á svæðinu í dag en hann rignir með kvöldinu. 11. ágúst 2022 07:05 Telur mörg þúsund hafa gengið að gosinu í dag Svæðið við gosstöðvarnar í Meradölum var opnað aftur í morgun eftir þriggja daga lokun. Fjöldi fólks lagði leið sína að gosstöðvunum og telur björgunarsveitarmaður að þúsundir hafi farið um svæðið í dag. 10. ágúst 2022 19:31 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fleiri fréttir Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku Sjá meira
Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19
Engin breyting á gosinu og meinlaust veður fyrri hluta dags Engin breyting hefur orðið á eldgosinu í Meradölum og álitlegra veður verður á svæðinu í dag en hann rignir með kvöldinu. 11. ágúst 2022 07:05
Telur mörg þúsund hafa gengið að gosinu í dag Svæðið við gosstöðvarnar í Meradölum var opnað aftur í morgun eftir þriggja daga lokun. Fjöldi fólks lagði leið sína að gosstöðvunum og telur björgunarsveitarmaður að þúsundir hafi farið um svæðið í dag. 10. ágúst 2022 19:31
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent