Sport

Dagskráin í dag: Sambandsdeild Evrópu

Atli Arason skrifar
Íslandsmeistarar Víkings eru nálægt riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu.
Íslandsmeistarar Víkings eru nálægt riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Vísir/Hulda Margrét

Það verða fimm beinar útsendingar á sport rásum Stöðvar 2 Sport í dag, tvo golf mót eru á dagskrá en ásamt því halda Víkingar og Blikar vegferð sinni í Sambandsdeild Evrópu áfram.

Stöð 2 Golf

Dagurinn hefst á ISPS Handa World Invitational á DP World Tour klukkan 12.00.

Klukkan 19.00 hefst FedEx St. Jude Championship.

Stöð 2 Sport

Seinni viðureign Lech Poznan og Víkings í Sambandsdeildinni fer fram í Póllandi og byrjar klukkan 18.15. Víkingur leiðir einvígið eftir 1-0 sigur í fyrr leiknum.

Bæði Leikur Víkings og leikur Breiðabliks verða gerðir upp í Sambandsdeildar uppgjörinu klukkan 20.30

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 17.30 hefst bein útsending af seinni leik Istanbul Basaksehir og Breiðabliks í Sambandsdeild Evrópu. Blikar eru í erfiðri stöðu eftir 1-3 tap á heimavelli í fyrri leiknum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.